Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 34

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 34
VILHJALMUR ARNASON munum og fordómum sem jafnan móta hugsun manns og dóma. Þótt þessi áhrif verði vitaskuld aldrei fyllilega meðtdtuð, þá er þetta sú viðleitni sem sker heiðarlega hugsun frá óheiðarlegri og greinir fræðilega framsetningu hugmynda frá hvers konar áróðri og hemaðarlist þar sem ávallt er dulinn tilgangur eða drottnunargimi. 5 Lesendum kann að finnast að ég hafi bragðist þeim væntmgum að fjalla sérstaklega um hlutverk hugvísindamanna í samfélagsumræðu. En allt sem ég hef sagt um háskólamenn í þessari hugvekju á vitaskuld við oklmr hug- vísindamenn og raunar tel ég að það eigi óvenjuvel tnð hugvísindin. En ég mun nú að lokum víkja nánar að því hver sérstaða þeirra í samfélagsumræðu kunni að vera. Mér virðist sem svarið við þtn hljóti að tengjast þeim sér- stöku viðfangsefmnn sem glímt er við innan hugtásindastnðs: tungmnálinu, hugsuninni, sögunni, bókmenntunum, gildismatinu, trúarHfinu, menning- unni. ITugv'ísindm standa í beinna sambandi \dð andlegt ///'þjóðarinnar í víðum skilningi þess orðs en önnur fræðasvið. Fyrir vikið skipta viðfangs- efhi hugvdsinda sköpum finir tilvera og vdðgang íslensks samfélags, varða kjama þess, þótt þau séu oft talin vera á jaðrinum þegar rætt er um gildi menntunarinnar fyrir samfélagið. Ef við höfúm í huga að andinn er bæði huglægt og hlutlægt fyrirbæri21 þá má eflaust færa rök fyrir því að vandi íslensku þjóðarinnar bæði hefor verið og er nú öðra ffemur andlegm. Hið andlega líf eða menningin sem hefur þrifist jafiit innan vaðskiptalífsins, í stjómmáltmmn og meðal þjóðarinnar almennt vdrðist eiga sinn þátt í því hvemig fyrir okkur er komið, og þess vegna eiga hugvísindi að geta gegnt mikilvægu hlutverki bæði við að greina vandann, draga af honum lærdóma og móta hugmyndir til að takast á við hann. Þessi efnislega sérstaða hugvísinda gerir það líka að verkum að innlegg okkar í samfélagsumræðu er að mörgu leyti vandasamara en annarra fi'æði- manna. Ondvert við margar ffæðigreinar sem láta sig öðra ffemur varða tæknileg skilyrði þeirra markmiða sem við stefhum að, þá hafa viðfangsefni hugvhsinda meiri námunda við markmiðin sjálf, ágæti þeirra og inntak. Það er í senn vandi og vegsemd hugvísinda að þau eru að þessu leyti til - og 21 Hér hef ég í huga greiningu Hegels á „objektiver und subjektiver Geist“; þýska orðið yfir hugvísindi, Geisteswissenschaften, verður að skilja í ljósi þess, en það má einkum til rekja til Wilhelms Dilthey (1833-1911). 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.