Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 70

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 70
ARNFRIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR OG HJALTI HUGASON hliðinu skellt í lás á hæla þeirra. Þar að auki sátu þau uppi með þá refsingu sem Guð úthlutaði þeim. Konan skyldi fæða börn sín með þjáningu en jafhframt þola yfirráð karlsins. Hann var aftur á móti skikkaður til að þræla í sveita síns andUtis þar til að hann, sem skapaður hafði verið af leir, hyrfi „aftur til jarðarinnar". I Gamla testamentinu er sögunum af sköpun konunnar og karlsins og afdrifum þeirra ædað að svara spurningunum um hvert hlutverk þeirra er og hvers vegna er eins ástatt fyrir þeim og raun ber vitni, þ.e. að varpa ljósi á eðli mannlegrar tilveru. I stað þess að vera frásögur af sögulegum atburðum gegna þær því hlutverki skýringarsagna. Ástand karlsins og konunnar má sem sagt rekja til þess að þau hafa „fallið í synd" og orðið hefur rof í sambandi þeirra við Guð. Vegna þess að þau óhlýðnuðust boðum Guðs ríkir ekki lengur það paradísarástand sem lýst er í sköpunar- sögunum og grundvallarjafnræðið á milli konunnar og karlsins, sem tíl- heyrði hinni góðu sköpun, er ekki lengur til staðar. Fæðingarkvahr og ofríki karlsins eru laun hennar, en erfiði og strit hlutskipti hans. Syndugt ástand þeirra felst með öðrum orðum í því að þau hafa ratað af réttri braut, fif þeirra hefur misst marks og þau glíma við afleiðingarnar. Það eru ekki aðeins einstaklingar sem geta verið syndugir í þeim skiln- ingi sem hér hefur verið gerð grein fyrir. Sama máli gegnir um félagsleg fyrirbæri, pólitísk öfl og stofnanir samfélagsins sem hafa verið nýttar til að innleiða og viðhalda ranglæti, til dæmis óréttlátri skiptingu auðs og tæki- færa. Því er lykilinn að réttlátu samfélagi ekki aðeins að finna í sinnaskipt- um einstaklinga sem snúa frá villu síns vegar heldur líka í róttækri umbreytingu samfélagsstofnana. Þetta er nokkuð sem huga þarf að í end- urskoðun á öllum innviðum íslensks samfélags í kjölfar hrunsins. Er þar ekki síst um að ræða fjármálakerfi landsins og eftirlitsstofnanir með því. Iðrun og yfirbót hafa eins og syndarhugtakið orðið klisjunni að bráð og tapað sinni trúarlegu merkingu. I trúarlegu samhengi er mikilvægt að iðrun sé skilin í samhengi við syndarhugtakið. „Að iðrast" merkir að snúa við, að ganga í sig. Sá sem hefiir misst marks skynjar stöðu sína og akveður að gera eitthvað í eigin málum. Iðrunin hefst þar af leiðandi á ákvörðun um að komast í tengsl við skapara sinn, viðurkenna það hlutverk sem Guð hefur ædað viðkomandi í sköpunarverkmu og velja lífsmáta sem eykur lífsgæði gjörvallrar sköpunarinnar.20 20 Taylor, Speaking ofSin, bls. 66. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.