Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 80

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 80
ARNFRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR OG HJALTI HUGASON eiga sér stað og meðvituð akvörðun um stefhubretTÍngu. I samfélags- umræðu undangenginna mánaða hefur meðal annars komið fram sterk krafa um að þeir sem eiga hlut að máli axli ábyrgð. Kristinn mannskilning- ur leggur áherslu á að við göngumst \dð gerðum okkar, ekki aðeins fyrir dómstólum heldur einnig gjörvallri samfélagsheildinni (lat. coram homini- bus) og Guði (lat. coram Deo), skapara okkar og lífgjafa. Að ganga út frá þtd að lífið sé gjöf sem okkur er treyst finir knýr okkur til að skoða það í stærra samhengi en ekki aðeins út frá eiginhagsmunum og geðþótta líkt og vissu- lega var gert á tímabilinu sem kennt er við góðærið. Meðvitundin um að vera sköpun Guðs gefur lífi okkar tilgang, mark- mið og stefnu til framtíðar. Hún er okkur kröftug hvatning til að takast á við þá erfiðleika sem nú er við að etja hér á landi þótt úditið sé dapurlegt. Endanlegt markmið sköpunarverksins er að við finnum samhljóm tdð náungann og náttúruna, ró hið innra og endurnýjað samfélag við skapara okkar. Slíkur samhljómur sköptmanærksins næst ekki án þess að tmnið verði að sátt og rétdátri samfélagsskipan bæði hér á landi og mn allan heim, að bundinn verði endir á ranglát skipti auðs og tækifæra. Mð vorum sköpuð til réttiætis og að því ber okkur að vinna. Það er sú ábyrgð sem sköpunartrúin felur í sér. ABSTRACT Theology in politics - pohtics in theology The aim of this article is to provide a theological response to the economic crisis Iceland has been suffering ffom since the fall of 2008. The authors present their main thesis in the beginning of the article, namely that all theology is political. In other words, they maintain that theological discourse is bound to have political consequences, which does not necessarily mean that all theologians acknowledge the political nature of theology. Those who presuppose a duality between matter and spirit, or at least between worldly and religious spheres, are less likely to rec- ognize the political nature of theology than those who do not. A few examples of an explicitly political theology ffom the 20* century are introduced, followed by a section on Jewish-Christian creation theology. By stressing the role of God as the creator of heaven and earth, and of the human being as created in God’s irnage, creation theology has an important sociological significance, as it emphasizes the responsibility given by the creator to individuals and humanity as a whole. This responsibility is for the entire creation, nature not excluded. From the story of the Fall we see how difficult it can be, as a sinful humanity has a strong tendency to be 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.