Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 99

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 99
Ólafur Páll Jónsson Kreppa, náttúra og sálarlíf Um nokkurt skeið hefur verið almælt að á íslandi ríki kreppa. En hvað skyldi það nú annars þýða? Innan hagffæði er sagt að kreppa sé þegar þjóðarframleiðsla dregst verulega saman tvo ársfjórðunga í röð.1 A ensku er talað um depression eða recession eftir því hversu djúp dýfan er. Kreppa í þessum skilningi þýðir þá að um hálfs árs skeið framleiða fyrirtækin minna, bæði í formi vöru og þjónustu, og þar með er minna til skiptanna fyrir það fólk sem nýtur þessara gæða. En er ekki allt í lagi að framleiðslan minnki í þjóðfélagi offramleiðslu og ofneyslu? Þar að auki er kreppa í umhverf- ismálum, sem yfirvofandi loftslagsvandi er eitt dæmi um. A ensku heitir það reyndar crisis en ekki depression. En kreppurnar tilheyra ekki bara hinum ytri heimi, því að sálin lendir líka smndum í kreppu, stundum er það einhvers konar sjálfsmyndarkreppa sem leggst yfir á miðjum aldri, það heitir einmitt crisis á ensku, eins og loftslagsvandinn. Smndum birtist sál- arlífskreppan í þunglyndi, sem heitir depression eins og efnahagskreppan. Til að átta sig betur á þeirri stöðu sem Islendingar eru í, bæði sem þjóð og sem hópur ólíkra einstaklinga, er gagnlegt að hafa í huga þessa margs konar merkingu orðsins kreppa og hvernig ólíkar kreppur hafa sett mark sitt á íslenskan samtíma. 1. Hagkerfið Á íslandi varðar spumingin um kreppu í hagfræðilegum skilningi samdrátt í samfélagi allsnægta. Spumingin um afleiðingar kreppu horfir vitanlega öðmvísi við í löndum sem búa við skort. Þar leiðir samdráttur fljótt til hörmunga.2 Fæstir íslendingar þurfa líklega að örvænta þótt neyslan næsm 1 Sjá t.d. Gylfi Magnússon, „Hvað er kreppa?“, Vísindavefnrinn 4.6.2003, http://vis- indavefiir.is/?id=3477 (skoðað 15.3.2009). 2 Eða enn meiri hörmunga meðal þeirra tveggja milljarða jarðarbúa sem lifa undir fátæktarmörkum. Ritið 2-3/2009, bls. 97-112 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.