Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 137

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 137
KJARNMESTA FÓLKIÐ í HEIMI ingar eru ekki álitnir hafa styrkt vöxt íslensks samfélags og þeirra framlag sem t'innandi fólk virðist ekki skipta máli. Um leið dregur útrásarorðræð- an fram útvalinn hóp einstaklinga og leggur þá að jöfhu við þjóðina. Eins og gjarnan vill verða þegar þjóðemislegar orðræður eru annars vegar eru það karlmenn sem eru í forsvari og þá karlmenn og r/grókonur þeirra sem tilheyra stétt nýríkra Islendinga eða eldri valdablokkum. íslenska þjóðin sem sHk var þannig ekki bara rjómi norrænna manna í þeirri merkingu sem Jónas Jónsson lagði í það orð, heldur var brugðið upp mynd af ákveðnum einstaklingum sem rjóma íslensku þjóðarinnar. Einkenni útrásarvíking- anna endurköstuðust á aðra Islendinga. Þeir voru spegill íslensku þjóð- arinnar. Orð viðskiptaráðherra um útrásina sem eldgos fá nýja og dýpri merkingu í þessu breytta samhengi. Otrásin var vissulega eldgos, en af mannavöldum, og þeir sem hrundu því af stað nutu vel útsýnisins og ljóm- ans af því úr öruggum sætum einkaþotna og glæsibifreiða. Einhverjir aðrir þurfa að takast á við afleiðingamar af útrásinni. Eins og í öðmm eldgosum má kannski segja að reykjarmökkurinn varni sýn á eðh og orsakir þess, og að sama skapi þurfa margir að búa við lægri framfærslu og skerðingu á hfsgæðum. Að vissu leyti byggja kreppuorðræður á svipuðu þema og útrásarorð- ræðan þar sem þær leita einxng til þjóðveldisaldarinnar og eðlislægra ein- kenna til þess að skapa ákveðna ffamtíðarsýn. A tímum sem þessum veitir vísun í þjóðemi og eðlislægar þjóðemishugmyndir ákveðna leiðsögn og útskýringu á framtíð og fortíð. Ahersla á samstöðu er sérlega mikilvæg og umræða um víkingaeðlið felur í sér ákveðinn vettvang samstöðu, eitthvað sem svífur ofar pólitískum þrætum og flestir geta sammælst um. Eg sé til- tekinn samhljóm milli þessara þjóðemislegu orðræðna samtímans og þjóðemishyggju WoDaaBe-fólksins - lítils minnihlutahóps í Níger sem ég hef rannsakað - því að á tímum erfiðleika leggur WoDaaBe-fólkið mikla áherslu á eðlislæga þætti þess að vera WoDaaBe, þætti sem útskýra erfiða stöðu þess í samtímanum og veita merkingarbæra framtíðarsýn. Stanslaus umræða WoDaaBe sjálfra um eðli WoDaaBe hljómar kunnuglega núna í krepputalinu. Eins og Alarianne Gullestad hefur bent á í útfærslu sinni á hugmyndum Fredricks Barth um að það séu menningarleg landamæri sem skipta máli - en ekki menningin innan þeirra - er menningin þó sá efnivið- ur sem einstaklingar leita í.105 I þessu tilfelli er þessi efhiviður greinilega leiðarljós sem notast er við til að komast út úr tilteknum aðstæðum, enda 105 M. Gullestad, „Invisible Fences: Egalitarianism, Nationalism and Racism“, Jonmal of the Royal AnthropologicalInstitute 8(1), 2002, bls. 45-63. 13 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.