Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 129

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 129
KJARNMESTA FÓLKIÐ í HEIMI bókum í ólíkum námsgreinum á nokkuð ólíkum tímum en endurspegla og móta sjálfsmynd og þjóðemi Islendinga. Saman mynda þær ákveðið þrá- stef um íslendinga sem náttúrulega þjóð, mótaða af landinu sjálfu. I námsbókum í sögu staðsetja íslendingar sig sem hluta af framfarasögu mannkyns. Kannski má líta á hin hörðu viðbrögð við nýlendusýningunni í Danmörku sem endurspeglun á kvíða sem fylgdi því að vera skilgreind sem hjálenda Danmerkur, en ekki lítil þjóð sem skarar fram úr öðrum eins og gefið er í skyn í mörgum námsbókanna. I ritum sem fjalla um þjóðir utan Evrópu má einmitt sjá viðhorf á Islandi til annarra hópa sem voru undir erlendri stjórn, sem og staðsetningu Islendinga innan „hvíts kyn- þáttar“. Hér var þó að hluta til um þýdda eða staðfærða texta að ræða. Þegar á heildina er litið má segja að þessar orðræður námsbókanna gefi til kynna að íslendingar séu sérstakir og ólíkir öðrum en sem afkomendur Norðmanna eru Islendingar hluti af þjóðararfi Evrópu. íslenska útrdsin og sjdlfsmyndir síd- útrdsarninar I lok 20. aldar var íslenskt samfélag mun tengdara alþjóðlegum straumum en áður hafði verið og má þar nefna að árið 1995 tók samningurinn um Evrópska efhahagssvæðið (EES) gildi og gerði frjálsa fjármagnsflutninga til og frá landinu mögulega. Ríkisbankamir vom svo einkavæddir frá 1997 og lauk því ferli á árinu 2003.'4 A síðastdiðnum ámm hafa ólíkir einstakl- ingar vísað margoft til hins sérstaka eðlis íslendinga sem hafi mótast í gegnum aldirnar af íslenskri náttúm og göfugum uppruna Islendinga. Rétt eins og landkönnuðirnir í námsbókunum em karlmenn í forsvari. Tihdsardr í útrásina og útrásarvíkingana og „landvinninga“ þeirra em núorðið vel þekktar í íslensku samfélagi. Karllæg áhersla þessarar umræðu er augljós. Hana má bæði greina í orðfærinu „strákarnir okkar“ og í notk- un hugtaka eins og „landvinningar“ og „víkingar“. Slík hugtök hafa í gegnum tíðina verið tengd gildum karlmennsku, svo sem áræðni og þori. Eins og dæmin hér á eftir endurspegla mátti heyra sagt eða gefið til kynna að lykillinn að velgengni útrásarvíkinganna væri í því fólginn að þeir em öðmvísi í einsleitum heimi samtímans vegna sjálfstæðisins og einstaklings- hyggjurmar sem sprettur af íslensku eðli þeirra sem þeir hafa þegið í arf frá forfeðmm sínum sem þráðu sjálfstæði og frelsi. Forseti íslands hefur gjaman vísað til fomra tíma, til dæmis með orð- 74 Stefán Olafsson, „Islenska efhahagsundrið", bls. 233-256. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.