Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 64

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 64
ARNFRIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR OG HJALTI HUGASON chilið og ísmeygilegt ranglæti sem viðgengst á meðal okkar og þarf að afhjúpa. Það er meðal armars í smiðju þessarar pólitísku guðfræði sem við telj- irm að leita beri að tækjum og tólum til guðfræðilegrar greiningar á því ástandi sem við búum við á íslandi í kjölfar hrunsins haustið 2008. Frá þeim sjónarhóli má halda því fram að ástandið hér á landi sé afleiðing þess að þeir sem voru áhrifamestu gerendurnir í þjóðlífi okkar á undanförnum árum skeyttu ekki um hina góðu sköpun Guðs og ábyrgð sína innan henn- ar. Þeir fóru með það sem þeim var trúað fyrir sem feng sfnn og deildu og drottnuðu með hörmulegum afleiðingum. Því má líta svo á að hrunið sé, að guðfræðilegum skilningi, afleiðing þess að syndin kom til og spillfi hinni góðu sköpun. Hér á efrir munum við brjóta þau guðfræðilegu hugtök til mergjar sem við teljum mikilvæg til að öðlast víðtækari skilning á ástandinu en mögu- legt er að ná með aðferðum lögfræði eða hagfræði sem þó eru að sjálfsögðu líka nauðsynlegar tíl að greina aðstæðurnar. GjöfGuðs — ábyrgð okkar Að okkar skLlningi er það mikilvægt hlutverk guðfræðinnar að leggja sitt af mörkum við að afhjúpa misnotkun valds sem hefur tryggt ákveðnum hópi forréttindi. Sem dæmi um slíka valdbeiringu hér á landi má nefha einka- væðingu bankanna sem margt bendir til að hafi mótast af pólitískum tengslum og hagsmunum fremur en faglegum sjónarmiðum og þjóðarhag. Eins virðist lagaumhverfi hafa verið sniðið að hagsmunum hinna einka- væddu banka og umsvifamikilla fjármagnseigenda. Islenska kerfið umbun- aði greinilega stórtækum fjármálamönnum og tók hagsmuni fárra fram yfir hagsmuni fjöldans. Hugtakið hroki eða hybris getur varpað Ijósi á þetta ástand. Það gegnir veigamiklu hlutverki í guðfræðinni og tiáir þann veruleika að manneskjan telur sig yfir það hafha að þurfa að taka tilht til annarra, hvort sem það er Guð, náunginn, samfélagið í heild eða náttúran sem í hlut á.11 Þegar hroki ræður för er gengið út frá því að maðurinn sé sinn eigin skapari og þurfi ekki að standa skil á gerðum sínum. Andspænis hrokanum er mikilvægt að stilla upp sköpunartrú gyðing-kristinnar trúarhefðar, sem lítur svo á að maðurinn sé skapaður karl og kona í mynd Guðs og sé falið að gegna 11 Babelsturninn er eitt af táknum Biblíunnar fyrir hroka mannsins. Sjá lMós 11.1- 9. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.