Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 133

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 133
KJARNMESTA FOLKIÐ I HEIMI lýðveldi saman við góðæri frjálshyggjutímans sem hann telur að hefjist árið 1995 og hafi staðið til hrunsins. Niðurstaða hans er sú að síðamefnda góðærið hafi í raun verið lakara en önnur góðæristímabil,8' og telja má það nokkuð kaldhæðnislegt í ljósi þeirra stóru orða sem voru fylgifiskar útrás- arinnar. Krepputímar og þjóöemishyggja Þegar neyðarlögin voru sett þann 6. október 2008 var eins og íslendingar hefðu í einu heljarstökki horfið frá því að vera loksins orðnir besta, ham- ingjusamasta og ríkasta þjóð í heimi - og sýnt umheiminum það - yfir í hálfgerða bónbjargarmenn á hjara veraldar, sem fór því miður eklá fram hjá neinum heldur. Hugtök eins og útrásarvíkingur hafa orðið að hálfgerð- um skammaryrðum í þjóðfélaginu. I sumum tilfellum hefur fólk reynt að endurskilgreina \Tkingaímyndina, til dæmis með því að vísa til „víkinga- blóðsins" og útskýra í ffamhaldinu að þá sé ekki átt við hina svokölluðu útiásarvíkinga.88 Svipaða endurskoðun, litaða ákveðinni kaldhæðni, má finna í orðum Guðmundar Andra Thorssonar rithöfundar um að til forna hafi Islendingar í raun verið „pappírsvíkingar" sem unnu sín afrek á kálf- skinn. Aðrir hafa þó varið útrásina, eins og Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík, sem sagði í október 2008 að það sé „gríðarlega margt sem við getum þakkað íslensku útrásinni" og tekur sérstaklega fram að hún eigi ekki bara við útrás síðustu mánaða heldur afrek íslenskra athafnamanna frá því að lýðveldið var stofnað.90 Samhliða má þó sjá lifandi umræður þar sem reynt er að máta víkinga- myndlíkinguna við hver „við" erum í „raun og veru" um leið og horft er fram á veginn. Geir Haarde lét þau orð falla að „við höfum lært af langri búsetu í harðbýlu landi", og að Islendingar gefist ekki upp þótt á móti 87 Stefán Ólafsson, „íslenska efnahagsundrið", bls. 237. 88 Agný, „Hitt og þetta... aðallega hitt...", 11. nóvember 2008, http://agny.blog.is/ blog/agny/entry/707188/ (skoðað 17. nóvember 2008). 89 Guðmundur Andri Thorsson, „Fé án hirðis", Vísir.is, 13. október 2008, http:// \isir.is/article/20081013/SKODANTR04/485975896&SearchID=73338550181 463 (skoðað 14. nóyember 2008). 90 Svafa Grönfeldt, „Afram ísland!", tilkyTining á vefsíðu Háskólans í Reykjavík 17. október 2008, http://\vw\v.ru.is/?PageÍD=2587&NewsID=2669 (skoðað 14. nóv- ember 2008). Greinin birtist einnig í Viðskiptablaðinn sama dag. I31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.