Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 25

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 25
ARVEKNI EÐA AUÐSVEIPNI ósk^Tisamlegt af háskólamönnum að halda námskeið fyrir fólk sem vinnur við störf sem fræði þeirra varða; verkfræðingur á til að mynda ekki að óhreinka hendur sínar með samneyti við þá sem vinna við hitaveitufram- kvæmdir; og það er einskis metið ef siðfræðingur á samræðu við fólk sem vinnur við umönnun aldraðra. Þeir eiga að skrifa um rannsóknir sínar á þessum efnum í virt tímarit. Þetta getur dregið úr áhuga fræðimanna á rannsóknar\rerkefnum sem varða samfélagið miklu. Það er ef tdl vill nær- tækt að spyrja hvort hagfræðingar ættu að vinna minna með fræðileg líkön og skoða betur veruleikann sjálfan? 2 Ég veit að þetta er ekkert einfalt mál og ég nefni þetta einungis hér vegna þess þrönga mæhstokks sem við lögum okkur að þegar við keppumst við að verða meðal þeirra hundrað bestu. Mér virðist þetta vera til marks um aukna firringu háskólasamfélagsins frá þeim veruleika sem við erum vaxin úr, eigum hlutdeild í og fræði okkar hljóta ávallt að varða. En ég geri þetta líka að umtalsefni í tengslum við háskólahugsjónina sem ég drap á hér rétt áðan með orðum Ara fróða að hafa beri jafnan það sem sannara reynist. Þessi hugsjón er samofin hugmyndinni um háskóla sem griðland hugsunar sem er frjáls undan afekiptum afla sem vilja ráðskast með rannsóknir fr æðimanna og niðurstöður þeirra. Þetta tengist með athyghsverðum hætti hinni umdeildu kröfu um hludeysi vísinda um verðmæti. Þessi krafa er oftar en ekki misskil- in og út úr henni snúið. Vitaskuld eru vísindin ekki hlutlaus um öll verðmæti og sjálf hugsjón vísindanna er verðmætahugmynd. Orða má kröfuna þanrng að hún kveði á um frelsi til þess að fylgja fræðilegum rökum og efla vísinda- leg verðmæti og frelsi undan afekiptum afla sem rejma að sveigja menn af þeirri leið í nafni verðmæta sem koma vísindum ekki við.4 Hugsjónin er þá sú að fræðimönnum beri einungis að lúta kennivaldi fræðilegra röksemda og halla aldrei réttu máh vegna annarra hagsmuna sem þeir kunna að hafa eða vegna þrýstings utanaðkomandi afla. Fyrr á tímum herjuðu einkum pólitísk og trúarleg öfl á vísindin en í nútímanum eru efirahagsleg öfl bæði skæðari og lúmskari enda virka þau lárétt ffemur en lóðrétt, ef svo má segja, og því erfiðara að henda reiður á þeim, ekki síst í andrúmslofti þar sem mikil viðskiptavild er ríkjandi. Það 4 Sbr. lýsingu félagsfræðingsins Talcotts Parsons, „Value-ffeedom and Objectivity", Max Weber and Sociology today, ritstj. Otto Stammer, New York: Harper & Row, 1971, bls. 33. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.