Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 150

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 150
ANTONIO GRAMSCI sér er vísir að því mikilvægi sem vitsmunaleg starfsemi og flokkar hafa öðlast í nútímanum. Samhliða tilrauninni til að dýpka og færa út „vits- muni" hvers einstakiings hefur verið gerð tihaun til að margfalda og þrengja sérhæfingu. Merki þessa má sjá á menntastomunum á öllum stig- um, allt upp í þær skipulagsheildir sem þjóna því markmiði að auka veg svokallaðrar „hámenningar" á öllum sviðum vísinda og tækni. (Menntakerfið er tæki sem býr til menntamenn af ýmsum stigum. Hina flóknu starfsemi menntamanna í hinum ýmsu ríkjum má mæla á hlutlægan hátt með slar- skotun til fjölda og þróunarstigs sérhæfðra skóla: eftir því sem „svæðin" sem menntunin spannar eru víðtækari og „lóðrétt" stig menntunar fleiri, þeim mun flóknari er menningarheimur og siðmenning ákveðins ríkis. Grundvöll til samanburðar má finna á sviði iðntækni: iðnvæðingu lands má mæla út frá því hversu vel það stendur í framleiðslu tækja sem geta framleitt tæki, svo og í framleiðslu stöðugt nákvæmari verkfæra til að búa til bæði vélar og frekari verkfæri til að búa til vélar o.s.frv. Lönd sem standa best í smíði tækja fyrir tilraunastofur í vísindum og tækja til að prófa þessi sömu tæki, geta þá talist lengst komin á sviði tækni og iðnaðar, standa á hæsta siðmenningarstiginu o.s.frv. Sama á við um undirbúning mennta- manna og skólana sem eiga að sjá um hann: skólar og stofnanir hámenn- ingar má setja í sama flokk.) Q. þessu efni má heldur ekki skilja magnið frá gæðunum. Háþróuð sérhæfing á sviði tækni og menningar hlýtur að kall- ast á við hámarksútbreiðslu grunnskólamenntunar og hámarksáherslu á að fjölga nemendum á miðskólastigi eins og hægt er. Auðvitað hefur þessi þörf fyrir að skapa eins umfangsmikinn grunn og kostur er fyrir valið á þeim sem fá að þroska vitsmunalega hæfileika sína - þ.e. að láta hámenn- ingu og hágæðatækni lúta leikreglum lýðræðisins - ákveðna galla í för með sér: hún getur valdið útbreiddu atvinnuleysi í millilagi [slratí] mennta- manna, sem á sér raunar stað í öllum nútímasamfélögum.) Það er athyglisvert að myndun laga [ceti] menntamanna í efnislegum veruleika á sér ekki stað innan vébanda óhlutbundins lýðræðis heldur lýtur þessi þróun hluttækum og hefðbundnum sögulegum ferlum. Lög [cetí] hafa orðið til sem „framleiða menningarvita" á hefðbundinn hátt og eru yfirleitt sjálf sérfræðingar í því að „spara", það er borgaraleg lág- og milli- stétt landeigenda og viss millilög [stratí] borgaralegra lág- og millistétta sem búa í borgum. Misjöfh útbreiðsla ólíkra gerða af skólum (klassískra og sérhæfðra) á hinu „efnahagslega" landsvæði og ólíkar þrár hinna ýmsu flokka þessara laga [cettj ákvarða framleiðslu hinna ólíku greina vitsmuna- legrar sérhæfingar eða ljá henni form. Því er það svo að á ítalíu framleiðir 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.