Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 48

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 48
GUÐMUNDUR JONSSON stjórnvöld lítáð hlutverk, þau áttu að setja og framfylgja almennum leik- reglum markaðarins og seðlabankar áttu fyrst og fremst að stuðla að stöð- ugu verðlagi með vaxtastýringu. Bandaríski hagfræðingurinn Robert Lucas, einn af höfrmdum raunhagsveiflufræðanna og ákafur fylgismaður afskiptaleysisstefhu í efnahagsmálum, hélt því fram árið 2003 að „vanda- mál varðandi kreppuvarnir væri í raun og veru búið að leysa".22 Þannig voru ríkjandi viðhorf hagstjórnenda og hagfræðinga í aðdrag- anda mestu kreppu síðari tíma, af þeim geislaði sjálfsöryggi og vissa um að nú væri efhahagslíf Vesturlanda á réttri leið. Að fáeinum emstaklinguin undanskildum mistókst hagfræðingum að sjá fyrir efnahagshamfarirnar 2008. Bandaríslá hagfræðingurinn Paul Krugman telur þó að alvarlegustu veikleikar hagfræðinnar séu ekki þeir að henni haíi mistekist að spá fyrir um ósköpin heldur oftrú á kenningum sem eru í litlum tengslum við raun- veruleikann; fallegum stærðfræðilíkönum sem ganga út frá forsendum sem eiga oft enga samsvörun í veruleikanum.23 Innan hagfræðinnar sem utan má nú heyra háværa gagnrýni á viðteknar forsendur hennar og grundvall- arkenningar, ekki síst kenningar sem byggjast á virkri samkeppni og markaðsjafnvægi. Virtir hagfræðingar á borð við Paul Krugman, J. Bradford DeLong og Willem Buiter eru atkvæðamiklir í þeirri umræðu og kalla eftir endurskoðun á ýmsum grundvallarhugmyndum.24 Margir taka dýpra í árinni. Snemma árs 2009 skrifaði t.d. alþjóðlegur hópur hagfræðinga harðorða grein þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að hagfræðin búi við„kerfislægan brest" (e. systemic failure) sem lýsir sér meðal annars í því að rannsóknum á innbyggðum orsökum fjármálakreppu er ekki srnnt. Litlar rannsóknir hafi verið gerðar á váboðum sem gefa kerfiskreppu til kynna eða leiðum til að stemma stigu við þeim; í raun sé 22 Paul Krugman, The Retuni ofDepression Economics and the Crisis oflOOS, New York: W.W. Norton & Company, 2009, bls. 9. Bókin hefur verið gefin út í íslenskri þýðingu, sjá Paul Kxugman, Aftur til kreppuhagfi-æði. Krísan 2008, Elín Guðmundsdóttir þýddi, Haíharfirði: Urður, 2009. 23 Paul Krugman, „How Did Economists Get It So Wrong?". 24 Auk fyrrnefhdrar greinar Krugmans, sjá t.d. heimasíðu J. Bradford DeLong (delong.typepad.com/main/); Barry Eichengreen, „The Last Temptation of Risk", National Interest maí/júní 2009, bls. 3-4; Willem Buiter, „The unfortunate useless- ness of most 'state of the art' academic economics", Financial Times, 3. mars 2009; og „The State of Economics", The Economist 16. júlí 2009, bls. 68-72. 25 David Colander, Hans Föllmer, Armin Haas, Michael Goldberg, Katarina Juselius, Alan Kirman, Thomas Lux og Brigitte Sloth, The Financial Crisis and the Systemic Failure of Academic Economics, Kiel Working Papers nr. 1489, febrúar 2009, Kiel Institute for the World Economy, bls. 2. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.