Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 161

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 161
REYKJAVIKURNÆTUR til þess að uppfylla sínar eigin félagslegu þarfir.14 Flæðið á milli hópa er því að mati Maffesoli til marks um það að sjálft félagslyndið hafi á ný öðlast mikilvægi sem gildi í sjálfu sér.15 Dagbókan-annsókn Til þess að kanna ítarlegar hvernig ungt fullorðið fólk notar áfengi á skemmtistöðum ákváðu höfundar þessarar greinar að gera svokallaða dagbókarrannsókn. Hliðstæðar rannsóknir hafa verið gerðar í Osló og Stokkhólmi og voru höfundar þátttakendur í norrænum rannsóknarhópi um áfengisneyslu og skemmtistaði. Fyrirmyndin að dagbókarrannsókninni er sótt tdl rannsókna Jukka Törrönen og Antti Maunu sem gerðar voru í Helsinki.16 Norrænu dagbókarrannsóknirnar voru birtar í ritinu Painting the Town Red. Puhs, Restaurants and Young Adults’ Drinking Cultures in the Nordic Countries sem kom út árið 2008.17 Eigindlegar rannsóknir notast alla jafna við lítil úrtök og svo var einnig í þessum rannsóknum. Sameiginleg reynsla norrænu rannsakendanna var sú að þegar leitað var sjálfboðaliða fannst öllum þeim sem rannsóknin var kynnt hún sérlega áhugaverð, en fáir voru þó tilbúnir til þess að halda dagbók af þessu tagi. Tímaffekt var að afla tengsla við einstakhnga og litla hópa sem voru tilbúnir til að halda dagbók. Þátttakendur voru enn fremur misjafnlega fúsir til að fylgja fyrirmælum um uppbyggingu skrifanna og fengust aðeins til að skrifa niður frásagnir sínar á stuttu tímabili. Rannsóknin krafðist því mikillar efrirfylgni. Niðurstaðan varð sú að rann- sakendur í Osló, Stokkhólmi og Reykjavík urðu að notast við ólíkar aðferðir til að fá fólk til að taka þátt í rannsóknunum. Þá nálguðust þeir viðfangsefnið á nokkuð ólíkan hátt þannig að beinn samanburður er ekki raunhæfur þar sem aðstæður í borgunum eru ólíkar. Taka ber ffam að þótt hér sé notað hugtakið dagbókarrannsókn er ekki 14 Rupert Weinzierl og David Muggleton, „What is ‘Post-Subcultural Studies’ Anyway?“, The Post-Subailtures Reader, ritstj. David Muggleton og Rupert Weinzierl, Oxford og New York: Berg, 2004, bls. 3-26, hér bls. 11. 15 Paul Hodkinsson, ,,‘Net.Goth’ Intemet Communication and (Sub)Cultural Boundaries“, The Post-Subadtures Reader, bls. 285-298, hér bls. 286-287. 16 Jukka Törrönen og Antti Maunu, „Krogbv, sociahtet och kulturella distinktioner“, NAT- Nordisk alkohol- & narkotikatidskrift, 21(6), 2004, bls. 399-416. 17 Painting the Torwn Red. Pubs, Restaurants and Young Adults’ Drinking Gultures in the Nordic Countries, ritstj. Börje Olsson og Jukka Törrönen, Helsinki: Nordic Centre for Alcohol and Dmg Research, 2008. x59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.