Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 154

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 154
ANTONIO GRAMSCI af viðfangsefnum og spurningum sem taka mætti á í sögulegri rannsókn. Athyglisverðasta vandamálið sem við blasir undir þessu sjónarhorni tengist srjórnmálaflokki nútímans, raunverulegum uppruna hans, þróun hans og þeim formum sem hann hefur tekið á sig. Hvert er einkenni stjórnmála- flokksins í tengslum við vandann um menntamenn? Nauðsynlegt er að gera nokkrar aðgreiningar: 1) Gagnvart sumum þjóðfélagshópum er stíónunálaflokkurinn ekkert annað en leið viðkomandi hóps til að ala af sér náttúrulega menntameim úr eigin hópi með beinum hætti á hinu pólitíska og heimspekilega sviði fremur en á sviði framleiðslutækninnar. Þessir menntamenn eru myndaðir á þennan hátt og geta ekki orðið til öðruvísi, að gefnum almennum ein- kennum og myndunaraðstæðum ásamt h'fi og þróun þjóðfélagshópsins (innan framleiðslutækninnar myndast þessi millilög sem segja má að sam- svari „óbreyttum hermönnum" í hernum, það er að segja, þegar bæjarfélög eru annars vegar, faglegir og sérhæfðir verkamenn og, þegar landið er annars vegar og á flóknari hátt, landbúnaðarverkamenn og leiguliðar - þar sem þessar gerðir bænda samsvara almennt meira og minna handverks- mönnum sem eru ígildi hins faglega verkamanns í eíhahagskerfi miðalda). 2) Gagnvart öllum hópum í þjóðfélaginu er stjórnmálaflokkurinn ein- mitt það verkfæri sem innir í borgaralegu þjóðfélagi sömu starfsemi af hendi og ríkið sér um, á afleiddara sviði og stærri mælikvarða, í pólitísku þjóðfélagi. Með öðrum orðum tekur flokkurinn að sér að spyrða saman náttúrulega mermtamenn ákveðins hóps - þess sem er ráðandi - og hefð- bundna menntamenn. Þessi starfsemi flokksins lýtur grurinvirkni hans í eindregnum skilningi, en hún er sú að móta og tjá þá hluta sem flokkurinn er samansettur úr - þá hluta þjóðfélagshóps sem er fæddur og uppalinn sem „efnahagslegur" hópur - og breyta þeim í hæfa pólitíska menntamenn, leiðtoga og skipuleggjendur allra þeirra athafha og starfsemi sem nátt- úruleg þróun heildstæðs samfélags, bæði borgaralegs og pólitísks, er fólgin í. I raun má segja að á sínu sviði nái stjórnmálaflokkurinn fram virkni sinni á víðtækari og eðlilegri hátt en ríkið gerir, þó að það sé að vísu á mun stærra sviði. Menntamaður sem gengur í stjórnmálaflokk ákveðins þjóð- félagshóps rennur saman við náttúrulega menntamenn hópsins sjálfs og tengist honum nánum böndum. Þetta á sér stað með þátttöku í lífi ríkisins sem þó er takmörkuð og stundum alls engin. I reynd kemur fyrir að marg- ir menntamenn haldi að þeir séu ríkið, og sé stærð flokksins höfð í huga sést að þessi trú hefur stöku sinnum veigamiklar afleiðingar og leiðir til 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.