Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 110

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 110
OLAFUR PALL JÓNSSON Hvað olli því að hún dundi yfir einmitt núna? I hverju er þessi kreppa fólgin? Orsök tilvistarkreppu getur einfaldlega verið sú, að maður geri sér allt í einu grein fyrir endanleika h'fsins. Gráu hárin leyna sér ekki lengur, kk- aminn er stirður á morgnana og þótt maður vilji gjarnan sofa út þá vaknar maður hvern morgun fyrir allar aldir. Þannig rennur upp fyrir manni með áþreifanlegum hætti að lífið er endanlegt. Og þá vaknar kamiski spurning um tilgang lífsins. Kveikjan að shkri kreppu er þá sú að maður gerir sér grein fyrir staðreynd sem var augljós allan tímann, og er raunar einhver augljósasta staðreynd mannlegrar tilveru. Orsökin er því engin uppgötvun heldur bara einhvers konar viðurkenning á augljósum sannindum. Eða eigum við frekar að segja að orsökin hggi í því að tiltekin sannindi séu afhjúpuð} Þau eru afhjúpuð með þeim hætti að tilteknum spurningum - spurningum um tilgang lífsins - verður ekki lengur bægt frá með góðu móti. Þessar spurningar eru tihastarspmTiingar og þeim verður ekki svarað nema með því að taka afstöðu til grundvallaratriða mannlegrar tilveru, með því að maður tekur líf sitt til gagngerrar skoðunar.l' Slík rannsókn er ekki þögul íhugun eða ritun æ^Tnhnninga, jafnvel bersögulla, heldur er slík rannsókn tihaun í því að lifa lífi manneskju. Fyrir um 2500 árum sagði Sókrates að einungis hið rannsakaða líf væri þess vert að lifa því.18 Þau sannindi eru enn í fiiUu gildi og eftir þessum skilmngi er aihjúpun for- gengileikans og sú tilvistarkreppa sem hún kann að leiða til góður atburður í hfi einstakhngsins, þótt atburðurinn sjálfiir kunni að vera sársaukafullur. A svipaðan hátt hefur efnahagskreppan leitt til tilvistarkreppu á vett- vangi samfélagsins. Og að því marki sem sú kreppa hefiir leitt til rannsókn- ar á því hvers konar h'f í samfélagi sé gott líf, er kreppan góður atburður í hfi samfélagsins þótt hún kunni að vera erfið, jafnvel kvalafull. Islendingar hafa vaknað upp við afhjúpun þeirrar einföldu staðreyndar - sem raunar var augljós allan tímann - að tilgangur þjóðlífsins verður ekki fundinn í efnislegum gæðum og að fif í samfélagi er ekki fólgið í þ\í að tína upp 17 Sjá t.d. grein Hönnuh Arendt, „Thinking and moral considerarion", Resptmsibility and Judgmeitt, New York: Schocken Books, 2003. 18 John Stuart AIill tekur undir þessa hugsun þegar hann segir: „Betra er að vera vansæll maður en sælt svín og betra er að vera óánægður Sókrates en ánægður heimskingi" {Nytjastefnan, Gunnar Ragnarsson þýddi, Reylqa\ik: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1998, bls. 107-108). 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.