Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 52
GUÐMUNDUR JONSSON
kapítalista eftir meiii gróða veldur að tiHmeigiug er til að framleiða
meira en sem eftirspurn nemur. I marxískum fræðum hafa menn lagt
áherslu ýmist á ofíramleiðslu (e. overproduction) eða ónóga eftirspum (e.
underconsumptioii), sem kann að sýnast bitamtmur en ekki fjár, en þó er þar
um meiningarmun að ræða. Ferdinand Lasalle og ýmsir aðrir sósíahstar
héldu því fram að kapítalísk þármagnsupphleðsla gæti ekki gengið til
lengdar vegna þess að eftirspurninni er haldið niðri. Hér kennir áhrifa
enska hagfræðingsins Davids Ricardo sem setti fram „jámharða latmalög-
máhð“ um að laun hneigist að öðm jöfnu til þess að samsvara aðeins lág-
marksafkomu verkamannsins; batni kjörin mun aukin fólksfjölgun fýlgja í
kjölfarið og þrýsta launum aftur niður. Þessi túlkun kemur fram í unmiæl-
um Marx í þriðja bindi Auðmagnsins: „Helsta ástæðan íyrir öhmn ramt-
verulegum kreppum er fátækt og takmörkuð neysla alls fjöldans, en ekld
sókn kapítaHskrar ffamleiðslu eftir að þróa framleiðsluöflin eins og þeirn
væm engin takmörk sett önnur en neyslugeta samfélagsins alls.'0-1 Annars
staðar lögðu Marx og ekki síst Engels áherslu á að framleiðslugeta kapítal-
ismans hefði tilhneigingu til að fara ffarn úr efrirspmn vegna skipulags-
leysis markaðarins.34
Þriðja skýringin er skjdd offramleiðslukenningunni og rekur kreppm
til stjómleysis markaðarins og ójafnvægis í fi'amleiðslukeifinu; skortm sé á
samhæfingu fjárfestingar og neyslu, ffamleiðslu og eftirspumar í einstök-
um greinum og í ffamleiðslukerfinu í heild. Þetta stjórnleysi veldm þtr að
stundum ríða }fír kreppm, m.a. vegna offramleiðslu, sem leiðir til verð-
lækkunar og minnkandi gróða.-1-'
I deilum milli endmskoðunarsinna og rétttrúnaðarmarxista innan sós-
íahstahreyfingarinnar tmdir lok 19. aldar reyndi Karl Kautsky, foiy7st-
umaður hinna síðamefhdu, að skýra betm kreppukenningu marxismans og
gerði hugmyndina um offramleiðslu að lykilatriði, en hann taldi einnig að
skipulagsleysi í ffamleiðslu og á markaði stuðlaði að kreppum. Eduard
Bernstein, forsprakki endmskoðunarsinna, hafnaði þ\7í að kreppa og hrun
kapítalismans væm óhjákvæmileg og hélt því ffam að vöxtm heimamark-
aðarins með tilheyrandi fjölgun millistéttar og „verkamannaaðals“ annars
vegar, og aukin útflutningsverslun og heimsvaldastefha hins vegar, hefðu
dregið úr hættu á offramleiðslu. Æ voldugri auðhringir og kartelar, verð-
samtök, væm auk þess að koma meiri festu og reglu á markaði.
33 Marx, Capital, 3. bindi, bls. 484.
34 Clarke, Marx's Theoiy of Crisis, bls. 15-17.
35 Burkitt, Radical PoliticalEconomy, bls. 71-77.
5°