Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 51

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 51
KREPPUR OG KAPITALISMI mörk. SósíaHsminn verður á sama hátt óumflýjanleg afleiðing af þeim hreyfiöflum sem stjórna kapítalismanum; hann er vísindaleg, hlutlæg nið- urstaða af samfélagslögmálum sem marxistar hafa komist að. Marx fór ekki dult með þá skoðun sína að kapítahsminn markaði fram- för frá fyrri þjóðfélagsháttum og skóp miklu meiri verðmæti en áður höfðu þekkst. En hann taldi kapítahsmann leiða til gríðarlegrar misskiptingar auðs og að bilið milh rfkra og fátækra færi vaxandi uns úr yrðu hatrömm átök milli stétta. I Auðmagninu (Das Kapital) rekur Marx kreppur til mót- sagnar milli framleiðsluafla og félagslegra aðstæðna (framleiðslutengsla), sem í raun þýddi að auðmagnið sjálft skapaði irmri hömlur á vöxt hagkerf- isins. Raunveruleg takmörk kapítah'skrar framleiðslu er kapítahð sjálft, sagði Alarx.30 Þessa hugmynd hafa síðari tíma marxistar túlkað á ýmsa lund og lesið úr ritum Marx a.m.k. þrjár skýringar á því af hverju kapítal- ismfnn lendir í kreppu.31 Fyrst og frægust er kenningin um að gróðahlutfallið hafi tilhneigingu til að lœkka. Gróðahlutfallið er hlutfallið milh arðs (til dæmis einhvers fyr- irtækis) og þess fjármagns sem notað er í ffamleiðsluna. Fjármagn sam- kvæmt Marx skiptist annars vegar í fastafjármagn, svo sem verksmiðjur, tæki og tól, land og hráefhi, og hins vegar í breytilegt fjármagn sem er vinnuaflið. Efrir því sem kapítahsminn kemst til meiri þroska verður fasta- fjármagn á hverja einingu vinnuafls sífellt meira. Marx gerir ráð fyrir því að virðisaukinn skapist eingöngu af vinnuaflinu og þar sem það eykst ekki í hlutfaUi við fastafjármagnið eykst arðurinn eklá til jafns við aukningu fjármagnsins þegar fram líða stundir. Æ minni gróði kemur í hlut hverrar einingar af fjármagni.3- Mnni gróði leiðir til samdráttar í efhahagshn og upphefst þá endurskipulagning í framleiðslu jafhframt því sem launum er þrýst niður og varavinnuaflið endurnýjað. Onnur skýringin á kreppum er offramleiðsla sem verður til vegna þess að framleiðslumáttur kapítalismans vex örar en kaupmáttur alþýðu. Sókn 30 Fyrsta bindi Das Kapital kom út 1867, en samstarfsmaður Marx, Friedrich Engels, gaf síðari bindin tvö út að homim látnum, 1885 og 1894. Sjá O'Connor, The Meaning of Crisis, bls. 50—51. 31 Hér er stuðst við Brian Burkitt, Radical Political Economy. An Introduction to the Alternative Economics, Brighton: Wheatsheaf Books Ltd., 1984, bls. 71-83. 32 Karl Marx, Capital. A Critique ofPolitical Economy, ritstj. Frederick Engels, 3. bindi, London: Lawrence & Wishart, 1974, 13. kafli. Nútímahagffæðingur myndi frekar telja að fjármagnsfrekari framleiðsla leiði til aukinnar framleiðni og meiri gróða. Sumir marxistar hafa þó skýrt lækkun gróðahlutfallsins á annan veg en með vísun í ónóga eftírspum, t.d. að hana megi rekja til hækkunar launakostnaðar á þenslu- tímum sem leiði aftur til mirmi gróða. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.