Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 116

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 116
KRISTIN LOFTSDOTTIR „ekki bara efhahagslegt hrun heldur líka félagslegt og pólitískt."2 Á svip- aðan hátt má halda því fram að efnahagsleg málefhi séu samofin sjálfsmynd og heimssýn ekki síður en þáttum eins og hagvexti og gengisþróun/ I umræðu minni legg ég áherslu á að samtímahugmyndir um útrás íslendinga verði eingöngu skiljanlegar í samhengi við þjóðernishyggju, og held jafhframt á loffi mikilvægi þess að draga fram karllægar víddir þessara hugmynda. Tilurð þjóðríkja fól í sér nýja leið fyrir einstaklinga til að skipuleggja og hugsa um sjálfa sig í samhengi við aðra, eða skapa „ímyndað samfélag" eins og Benedict Anderson orðar það.4 Um miðja 19. öld náðu þessir nýju hugmyndafræðilegu straumar að glæða sjálfstæðisbaráttu íslendinga, en eins og Guðmundur Hálfdanarson5 bendir á virðist lítil óánægja hafa verið með stöðu Islands sem danskrar nýlendu fram að miðri 19. öld.6 Til að réttlæta kröfu sína um sjálfstæði lögðu Islendingar áherslu á tungumálið og norrænar fornbókmenntir skrifaðar á íslensku/ Femínískir fræðimenn hafa gagnrýnt karllæga slagsíðu kenninga um þjóðernishyggju og undirstrikað mikilvægi þess að skoða ólíkar hugmynd- ir um hlutverk og eðli karla og kvenna innan þjóðríkisins. Maiy Louise Pratt hefur jafhframt bent á kynjaða slagsíðu Benedicts Anderson í notkun hans á hugtakinu bræðralag (e. comradeship og frateiiiitý) því að hugtakið 2 Ólafur Páll Jónsson, „Lýðræði, rétdætí og haustið 2008", Skíniir 183 (haust), 2009, bls. 281-307, hér bls. 286. 3 Tara A. Schwegler, „The Global Crisis of Economic Meaning", Antbropology News, 50(7), 2009, bls. 9-12, hér bls. 9, 12. 4 Benedict Anderson, Imagined Communhies: Reflections on the Origin and Spread of Nationalism, London og New York: Verso, 1983. 5 Guðmundur Hálfdanarson, „Iceland: A Peaceful Secession", Scandinavian Jounial ofHistoty, 25(1-2), 2000, bls. 87-100, hér bls. 91; Guðmundur Hálfdanarson, Islenska þjóðríkið: Uppruni og endimörk, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag/ Reykjavíkurakademían, 2001. 6 Islenskir námsmenn í Kaupmannahöm gegndu sérstaklega mikilvægu hlutverki við mótun þjóðerniskenndar á íslandi, en íslendingar áttu til dæmis ekki háskóla á þessum tíma. Sjá Ingi Sigurðsson, Islensk sagnfi-æði frá miðri 19. ó'ld til miðrar 20. aldar, Reykjavík: Sagnffæðistomun Háskóla Islands, 1986. 7 Gísli Sigurðsson, „Icelandic National Identity: From Romanticism to Tourism", Making Europe in Nordic Contexts, ritstj. P.J. Anttonen, University of Turku: Nordic Institute of Folklore, 1996, bls. 41-75, hér bls. 42. 8 Nira Yuval-Davis, Gmder and Nation, London: Sage Publications, 1997; Mary Louise Pratt, „Women, Literature and National Brotherhood", Women, Culture, and Politics in Latin America: Seminiar on Feminism and Culture in Latin America, ritstj. E. Bergmann, J. Greenberg, G Kirkpatrick, F. Masiello, E Miller, M. Morello-Frosch, K. Newman og M.L. Pratt, Berkeley: University of California Press, 1990, bls. 48-73. 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.