Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Qupperneq 116
KRISTÍN LOFTSDÓTTIR
„ekki bara efnahagslegt hmn heldur líka félagslegt og pólitískt.“2 3 Á s\dp-
aðan hátt má halda því fram að efnahagsleg málefhi séu samofin sjálfsmtmd
og heimssýn ekki síður en þáttum eins og hagvexti og gengisþróunr’ I
umræðu minni legg ég áherslu á að samtímahugmyndir um útrás
Islendinga verði eingöngu skiljanlegar í samhengi við þjóðernishyggju, og
held jafnffamt á loftd mikilvægi þess að draga ffam karllægar víddir þessara
hugmynda. Tilurð þjóðríkja fól í sér nýja leið fyrir einstaklinga til að
skipuleggja og hugsa um sjálfa sig í samhengi við aðra, eða skapa „ímyndað
samfélag“ eins og Benedict Anderson orðar það.4 5 Um miðja 19. öld náðu
þessir nýju hugmyndaffæðilegu straumar að glæða sjálfstæðisbaráttu
Islendinga, en eins og Guðmundur Hálfdanarson-’ bendir á virðist lítdl
óánægja hafa verið með stöðu Islands sem danskrar nýlendu fram að miðri
19. öld.6 7 Til að réttlæta kröfn sína um sjálfstæði lögðu Islendingar áherslu
á tungumálið og norrænar fornbókmenntir skrifaðar á íslensku.'
Femímskir fræðimenn hafa gagnrýnt karllæga slagsíðu kenninga mn
þjóðernishyggju og undirstrikað mikilvægi þess að skoða ólíkar hugmynd-
ir um hlutverk og eðli karla og Henna innan þjóðríkisins.8 Mary Louise
Pratt hefur jafnffamt bent á kynjaða slagsíðu Benedicts Anderson í notkun
hans á hugtakinu bræðralag (e. comradeship ogfratemity) því að hugtakið
2 Olafur Páll Jónsson, „Lýðræði, rétdæti og haustið 2008“, Skímir 183 (haust),
2009, bls. 281-307, hér bls. 286.
3 Tara A. Schwegler, „The Global Crisis of Economic Meaning“, Anthropology
News, 50(7), 2009, bls. 9-12, hér bls. 9, 12.
4 Benedict Anderson, Imagined Communities: Reflectiom on the Oiigiti and Spread of
Nationalism, London ogNew York: Verso, 1983.
5 Guðmundur Hálfdanarson, „Iceland: A Peaceful Secession", Scandinavian Journal
of History, 25(1-2), 2000, bls. 87-100, hér bls. 91; Guðmundur Hálfdanarson,
Islenska þjóði'íkið: Uppruni og endbnörk, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag/
Reykjavíkurakademían, 2001.
6 Islenskir námsmenn í Kaupmannahöfn gegndu sérstaklega mikilvægu hlutverki
við mótun þjóðerniskenndar á Islandi, en Islendingar áttu til dæmis ekld háskóla á
þessum tíma. Sjá Ingi Sigurðsson, Islensk sagnfræði frá ihiðri 19. óld til miðrar 20.
aldar, Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Islands, 1986.
7 Gísli Sigurðsson, „Icelandic National Identity: From Romanticism to Tourism“,
Making Euj-ope in Nordic Contexts, ritstj. P.J. Anttonen, University of Turku:
Nordic Institute of Folklore, 1996, bls. 41-75, hér bls. 42.
8 Nira Yuval-Davis, Gejider ajid Nation, London: Sage Publications, 1997; Mary
Louise Pratt, „Women, Literature and National Brotherhood“, Women, Culture,
ajid Politics hi Latijj Amej-ica: Seminiar on Feminism ajid Culture in Latin Ameiica,
ritstj. E. Bergmann, J. Greenberg, G. Kirkpatrick, F. Masiello, F. Miller, M.
Morello-Frosch, K. Newman og M.L. Pratt, Berkeley: University of California
Press, 1990, bls. 48-73.