Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 43

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 43
KREPPUR OG KAPITALISMI óhagkvæm og úrelt starfsemi úr hagkerfinu og kaupkröfum verkalýðs er haldið í skefjum. Kapítahstitm, athafnamaðurinn, sér tækifærin sem gefast til að umskapa atvinnulífið með því að ryðja hinu gamla úr vegi og innleiða nýja tækni, vörur og hugmyndir. Þannig endurnýjast framleiðslan og efhahagslífið önast að nýju. Schumpeter var sammála Marx um það að kapítalisminn væri forgengi- leg samfélagsgerð sem ætti sér upphaf, vöxt, hnignun og endalok. En þeir Marx voru á öndverðum meiði um skýringar á endalokunum. Að áliti Marx hði kapítahsminn undir lok vegna lélegs árangurs, vaxandi fátæktar og misskiptingar. Schumpeter segir aftur á móti í inngangi bókar sinnar Capitalism, Socialism and Democracy frá 1942 að velgengni en ekki lélegur árangur sé ástæða þess að kapítahsminn muni líða undir lok: „Velgengni hans grefur undan þeim stofnunum sem vernda hann og mun „óhjákvæmi- lega" skapa aðstæður sem hann fær ekki lengur þrifist í [.. .]".13 Schumpeter gerði ráð fyrir því að vaxandi skrifræði og ríkisvald legðu auknar hömlur á frjálsa starfsemi markaðarins og á endanum leiddi það til falls kapítahsm- ans. Sósíalisminn væri óhjákvæmilegur. Frá Keynes til' fjármálakreppiinnar 2008 Hin glæsta en einfalda mynd sem klassíska og nýklassíska hagfræðin drógu upp af kapítalísku hagkerfi beið hnekki í efnahagshamförunum á árunum milh stríða. Heimskreppan 1929-1939 færði mönnum heim sanninn um að hagkerfið losaði sig ekki sjálfkrafa úr áföllum. Hér var engin venjuleg haglægð á ferðinni heldur stærsta áfall sem efnahagslíf Vesturlanda hafði orðið fyrir á friðartímum. Atvinnuleysi var meira og langvinnara en þekkst hafði, en þrátt fyrir það lækkuðu laun ekki í mörgum löndum, gagnstætt því sem hagfræðikenningar gerðu ráð fyrir. Samkvæmt þeim átti offram- boð á vinnuafh sjálfkrafa að þrýsta raunlaunum niður á við þangað til að jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar á \Tinnumarkaði næðist að nýju. Margir hagfræðingar sáu þessa brotalöm í kennisetningum klassísku hag- fræðinnar, en svo fór að það voru hugmyndir Johns Maynards Keynes sem mesta athygh vöktu. I bókinni General Theory of Employment, Interest and Money frá 1936 færði Keynes rök fyrir því að eftirspurn hefði að öllu jöfhu áhrif á atvinnusrigið, en hagkerfið gæti fest í jafnvægi án fullrar nýtingar vinnuaflsins. A órissutímum kynnu fyrirtæki og einstaklingar að halda að 13 Joseph A. Schumpeter, Capitalism, Socialism and Democracy, 6. útg., London: Counterpoint, 1987, bls. 61. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.