Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 145

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 145
MENNTAMENN Gramsci virðist hafa þurft að haga skrifum sínum og tungutaki á þann hátt að þeir sem sáu um ritskoðun í fangelsinu veittu þeim ekki of mikla athygli - og fyrir vikið verður textinn sjálfur á köflum afar margslunginn. Gramsci hefur þurft að forðast of sterkar vísanir í marxíska kenningu og þess vegna notar hann oftar en ekki ólík hugtök um sama hlutinn, til dæmis classe (stétt), ceto (lag) og strata (millilög) í textanum um mennta- menn, hugtök sem eru þó meira eða minna samheiti og vísa til félagslegs hóps (ít. gruppo sociale) sem býr við sömu emislegu gæði, þjóðfélagsstöðu og menntun. Gramsci talar jafnframt um grundvallandi þjóðfélagshóp þegar hann vísar beint til annarrar hvorrar af tveimur stærstu stéttunum, borgarastéttar eða öreigastéttar, en þær stéttir sem ekki leika þetta grundvallandi hlutverk í samfélaginu eru oft nefndar casta (erfðastétt) og vísar það til hástéttarinnar. Þegar Gramsci notar hugtakið categoria (flokkur) á hann við þá sem stunda ákveðna iðn eða starf. Mikilvægi hugsunar Gramscis og frumleiki hans kemur skýrast fram í endurskoðun hans á hugtakalegum grunni marxismans. Gramsci er gagTirýninn á hina opinberu kenningu um sögulega efnishyggju og lög- gengishugmyndir hins „vísindalega" marxisma, en hann leggur mikla áherslu á gagnvirkni hins hlutlæga veruleika og mannlegrar hugsunar og sköpunar í sögunni. Meginhugmynd hans um menningarlegt forræði (ít. egemonid) felur í sér að ráðandi þjóðfélagshópur nái tökum á samfélaginu í gegnum þær félags- og menningarlegu stofnanir sem hann skapar og festi þannig sín eigin gildi í sessi sem ahnenn gildi pólitískrar og siðferði- legrar hegðunar; þess vegna byggist forræði, eins og Jóhann Páll Árnason segir í Þáttum afsögu sósíalismans, „á hæfileika ráðandi stéttar til að gegn- sýra allt þjóðfélagið, bæði í hugsun og athöfnum, með venjum sínum og viðhorfum."6 Slík félagsleg og hugmyndafræðileg eining leiðir til „sögu- legrar samsteypu" (ít. blocco storico) þar sem hagsmunir allra hópa þjóð- félagsins fara saman í nafni „almennrar skynsemi" og er afleiðing af sáttinni um heimsmynd ráðandi stéttar. Sjálfsvitund hinnar ráðandi stéttar er sköpuð af menntamönnum hennar, en menntamenn (sem tengjast með náttúrulegum hætti ákveðn- um þjóðfélagshópi) setja gildi hinnar ráðandi stéttar fram í gegnum þau menningarlegu tæki sem eru í þeirra höndum. I textanum um mennta- menn varpar Gramsci fram þeirri skoðun að menntamenn sem óháður þjóðfélagshópur, sem tengist ekki neinni stétt, sé goðsögn. Gramsci hélt Sbr. umræðu um hugtakanotkun Gramscis í neðanmálsgrein í Selections from the prison notebooks of Antonio Gramsci, ritstj. og þýð. Quintin Hoare og Geofffey Nowell Smith, New York: Internarional Publishers, 1971, bls. 5. Jóhann Páll Arnason, Þættir úrsögu sósíalismans, Reykjavík: Mál og menning, 1970, bls. 98-99. *43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.