Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 110
ÓLAFUR PÁLL JÓNSSON
Hvað olli því að hún dnndi yfir einmitt núna?
I hverju er þessi kreppa fólgin?
Orsök tihdstarkreppu getur einfaldlega verið sú, að maður geri sér allt í
einu grein fyrir endanieika h'fsins. Gráu hárin leyna sér ekki lengur, lík-
aminn er stirður á morgnana og þótt maður vilji gjaman sofa út þá vaknar
maður hvem morgun fyrir allar aldir. Þannig rennm' upp hTÍr mamú með
áþreifanlegum hætti að lífið er endanlegt. Og þá vaknar kannski spmmng
um tilgang Kfsins. Kveikjan að slíkri kreppu er þá sú að maðm gerir sér
grein fyrir staðreynd sem var augljós allan tímann, og er raunar eúihver
augljósasta staðrejmd mannlegrar tilvem. Orsökin er því engin uppgömm
heldm bara einhvers konar viðurkenning á augljósmn sannindum. Eða
eigum \dð frekar að segja að orsökin hggi í því að tiltekin sannindi séu
afhjúpuð} Þau em afhjúpuð með þeim hætti að tilteknum spumingum -
spumingum um tilgang lífsins - verðm ekki lengur bægt frá með góðu
móti.
Þessar spurningar em tihdstarspmTÚngar og þeim verðm ekki svarað
nema með því að taka afstöðu til grundvallaratriða mannlegrar tilvem,
með því að maðm tekur líf sitt til gagngerrar skoðunar.1 Slík rannsókn er
ekki þögul íhugun eða ritun æHminninga, jafnvel bersögulla, heldm er slík
rannsókn tilraun í því að lifa lífi manneskju. Fyrir um 2500 árum sagði
Sókrates að einungis hið rannsakaða líf væri þess vert að hfa þta.18 Þau
sannindi em enn í fullu gildi og eftir þessum sldlningi er afhjúpun for-
gengileikans og sú tilvistarkreppa sem hún kann að leiða til góðm atbmðm
í lífi einstaklingsins, þótt atbmðurinn sjálfúr kunni að vera sársaukafullm.
A sHpaðan hátt hefm efnahagskreppan leitt til tihdstarkreppu á vett-
vangi samfélagsins. Og að því marki sem sú kreppa hefrn leitt til rannsókn-
ar á því hvers konar líf í samfélagi sé gott líf, er kreppan góðm atbmðm í
hfi samfélagsins þótt hún kunni að vera erfið, jafnvel kvalafull. Islendingar
hafa vaknað upp \dð afhjúpun þeirrar einföldu staðreyndar - sem raunar
var augljós ailan tímann - að tilgangm þjóðlífsins verðm ekki fundinn í
efhislegum gæðum og að líf í samfélagi er ekki fólgið í þH að tína upp
17 Sjá t.d. grein Hönnuh Arendt, „Thinking and moral consideration“, Responsibtlily
andjudgment, New York: Schocken Books, 2003.
18 John Stuart Mill tekur undir þessa hugsun þegar hann segir: „Betra er að vera
vansæll maður en sælt s\ún og betra er að vera óánægður Sókrates en ánægður
heimskingi“ Qúytjastefnan, Gunnar Ragnarsson þýddi, Ret'kjavík: Hið íslenzka
bókmenntafélag, 1998, bls. 107-108).
108