Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 180
HILDIGUNNUR ÓLAFSDÓTTIR OG UNNUR M. BERGSVEINSDÓTTIR
um Foucault um heterótópíu og heterókróníu og sýna hvemig veitinga-
staðimir verða að eins konar huliðsheimum þar sem línulegur tími er
settur til hliðar.
Samanburður \ið dagbókarrannsóknimar í Helsinki og Osló sýndi að í
öllum borgunum fór fólk út til að njóta sanmeytis við aðra: nni. kumiingja
eða ókunnuga í afslöppuðu andrúmslofri.90 I Reykjavík sagðist fólk ekki
vera skuldbundið til að vera með sama hópnum allan tímann óHkt
Norðmönnunum, þar sem aðalmarkmiðið var að halda tn'ggð \rið hópinn.
Frásagnimar frá Helsinki sýndu að þar fór hollusta \rið hópinn eftir
aðstæðum.
Þótt flestir reykvrisku þátttakendanna fari í bæinn með vinurn, kærust-
um eða mökum er áberandi hversu lítril tn'ggð er við hópimi sem fer saman
út að skemmta sér. Siðareglumar virtust vera skýrar og í samræmi við
kenningar Simmels um að einstaklingurinn hegði sér sem hluti af heild, en
geti yfirgefið hópinn án þess að brjóta óformlegar reglur hans.
Skemmtanimar virtust vera mjög einstaklingsmiðaðar og tækifæri ril að
kynnast nýju fólki, oftast í gegnum \rini eða vini vinanna, vom óspart
notuð til að efla félagslegt tengslanet. I frásögnunum kom fram að fólk
flutti sig á mifli hópa og flakkaði frá einni krá á aðra til að hitta „rétta“
fóflrið. Flæðið á milli hópa er mjög í samræmi við kenningar Maffesofl um
gildi hópsins fyrir einstakflnginn tril að fullnægja persónulegum þörfuni.
Tilhneiging einstaklingsins til aðgreiningar með tjáningu smekks og fyrir
tilstilli flfsstíls kom fremur ffam í vafl á félagsskap en í efnislegum hlut-
um.
Afengisneyslan var markvisst nomð til að efla félagslyndið, sem er í
samræmi við umfjöllun Partanens um þýðingu áfengis fyrir félagsflmdi.01
Skýrt kom fram að þátttakendurnir notuðu áfengi sem tæki til þess að auka
líkur á velheppnuðu kvöldi og voru meðvitaðir um að það markmið næðist
frekar ef áfengisneyslan var hæfileg en þegar hún varð of milril. Þótt sóst
væri eftir áfengisáhrifunum og þátttakendur greindu stundum ffá mildlli
ölvun, var ekki verið að lýsa taumlausri dn'kkju eða svallveislum.
Dagbókarritararnir fóru ekki út að skemmta sér til þess að taka þátt í
karnivali þar sem allt væri leyfilegt. Vissulega eru sflkar undantekningar til
90 Lund og Scheffels, „Oslo by night“; Törrönen og Maunu, „While it’s red wine
with beef, it’s booze with a cruise!“.
91 Partanen, Soáability and Intoxication, bls. 217-235.
I78