Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2013, Side 3

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2013, Side 3
Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL www.laeknabladid.is s Avarp Fyrir hönd heilbrigðisvísindasviðs bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á sextándu ráð- stefnuna um líf- og heilbrigðisvísindi í Háskóla íslands. Deildir og aðrar starfseiningar sviðsins standa nú eins og undanfarin ár að ráðstefnunni. Ráðstefnan verður haldin á Háskólatorgi dagana 3.-4. janúar næstkomandi. Undirbúningsnefnd sviðsins hefur unnið að dagskrá og skipulagi og þökkum við henni fyrir góð störf. Við viljum þakka öllum sem sendu ágrip til ráðstefnunnar fyrir þeirra framlag og áhuga. Kynnt verða 300 rannsóknarverkefni í um 190 erindum og á 115 veggspjöldum. Við vonum að ráðstefnan verði vettvangur góðrar umræðu, nýrra hugmynda og samstarfsverkefna. Þannig styður hún einnig rannsóknir og heilbrigðisþjónustu til framtíðar. Ráðstefnan á að vera til að stefna fólki í heilbrigðisvísindum saman. Þrátt fyrir mikla rannsóknastarfsemi og öflug heilbrigðisvísindi hér á landi hafa heilbrigðisstarfs- menn allt of litla möguleika til að afla styrkja úr samkeppnissjóðum. Rúmlega helmingur rann- sóknasjóðs RANNÍS er áætlaður til tækni-, verk- og náttúrufræðirannsókna svo og allmargir, og þar á meðal langstærstu, sérsjóðir hér á landi. Staða íslenskra heilbrigðisvísinda er mun verri. Ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla íslands mun minna á þetta atriði og leggja til við stjómvöld að samkeppnissjóður ætlaður heilbrigðisvísindum verði stofnaður. Innan fárra ára er nauðsynlegt að heilbrigðisvisindi við Háskóla íslands fái aukið sameiginlegt húsnæði, en staðsetning ýmissa starfseininga sviðsins er nú mjög dreifð. Talið er að þessi dreifing kosti landsmenn um milljarð árlega, þar kemur til kostnaður í rekstri en ekki síður öll þau tækifæri til þverfaglegrar kennslu, alþjóðlegra verkefna og rannsókna, nýsköpunar og nýrra leiða við for- vamir, meðferð og umönnun sem ætla má að glatist vegna dreifingarinnar. Það er hagur allra landsmanna að bætt verði úr þessu hið fyrsta. Velkomin á sextándu ráðstefnuna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla íslands. Inga Þórsdóttir prófessor forseti heilbrigðisvísindasviðs Vilhjálmur Rafnsson prófessor í læknadeild formaður undirbúningsnefndar Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi 564 4104-564 4106 Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Ritstjórn Engilbert Sigurðsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður Anna Gunnarsdóttir Gylfi Óskarsson Hannes Hrafnkelsson Sigurbergur Kárason Tómas Guðbjartsson Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir Þórunn Jónsdóttir Vilhjálmur Rafnsson er ábyrgðar- maður efnis í þessu fylgiriti Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Blaðamaður og Ijósmyndari Hávar Sigurjónsson havar@iis.is Auglýsingastjóri og ritari Dögg Árnadóttir dogg@lis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag fylgirits 73 500 Áskrift 10.900,- m. vsk. Lausasala 1090,- m. vsk. Prentun, bókband og pökkun Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja Höfðabakka 3-7 110 Reykjavík © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild, án leyfis. Fræðigreinar Læknablaðsins eru skráðar (höfundar, greinarheiti og útdrættir) í eftirtalda gagnagrunna: Medline (National Library of Medicine), Science Citation Index (SciSearch), Journal Citation Reports/Science Edition og Scopus. The scientific contents of the lcelandic Medical Journal are indexed and abstracted in Medline (National Library of Medicine), Science Citation Index (SciSearch), Journal Citation Reports/ Science Edition and Scopus. ISSN: 0254-1394 LÆKNAblaðið 2013/99 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.