Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2013, Side 10

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2013, Side 10
XVI VISINDARAÐSTEFNA Hl FYLGIRIT 73 meðferð sem getur verið í formi lyfja, spelku eða aðgerða, einnig getur verið þörf á líkamsþjálfun. Ef ákvörðun um skurðaðgerð er tekin, er ljóst að liðbrjóskið eða fóðringar liðsins eru það skemmdar að önnur meðferð muni ekki hjálpa til. Skurðaðgerðir í dag ganga út á að fjarlægja orsök sársaukans með því að létta á eða hindra núning milli slitinna liðflata (beinskurður, liðsnyrting, staurliðun) eða hreinlega skipta þeim út, það er að setja nýjar fóðringar (gerviliðaaðgerð). í framhaldinu er gengið frá aðgerðarbeiðni sem fer irm á biðlista viðeigandi meðferðarstofnunar til að skipuleggjast á hentugum tíma fyrir báða aðila. í dag er algengt að veita fræðslu fyrir og eftir aðgerð um gang með- ferðar og tímann í kjölfarið. Það hefur ásamt bættri verkjastillingu og skurðtækni stytt verulega tíma inni á sjúkrastofnun sem og endur- hæfingartímann. Öll eftirmeðferð er einnig orðin öruggari og virkari, en vandamál eins og blóðtappar, sýkingar og föll með beinbroti kringum aðgerðarsvæði eru áfram fyrir hendi. Með skráningu á líðan og hreyfi- getu fólks og tímasetningu enduraðgerða er hægt að reikna út bata sem meðferðin veitir, endingu aðgerða og líftíma einstakra gerviliða. Á þann hátt er stöðugt hægt að bæta meðferðarúrræði fyrir slitgigtina og gera framtíðarspá um kostnað þjóðfélagsins og hagnað á viðkomandi heil- brigðisþjónustu. Nýjustu niðurstöður sýna þannig að gerviliðaaðgerðir teygja sig æ meira inn í bæði yngri og eldri aldurshópa, að meðallíftími gerviliða er um 15 ár og að heildarkostnaður þjóðfélagsins fyrir venju- lega gerviliðaaðgerð er í dag rúmlega 1 milljón krónur. 10 LÆKNAblaðið 2013/99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.