Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.10.2006, Blaðsíða 8
FRÉTTIR 8 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 Frelsi þitt til að sveifla hand- leggjunum endar þar sem nefið á mér tekur við. Stuart Chase ___ Frelsi felur í sér rétt til að hafa rangt fyrir sér, en ekki rétt til að gera rangt. J.G. Diefenbaker ___ Frelsi merkir að ef dyrabjöllunni er hringt snemma morguns er það líklega mjólkurpósturinn. Winston Churchill ___ Frjálst samfélag er þar sem mönnum er óhætt að vera óvinsælir. Adlai Stevenson ___ Frelsi er nokkuð sem þú getur ekki öðlast nema vera fús að veita það öðrum. William A. White Frelsi er voldug skepna sem ræðst á hindranir svo að fólk óskar þess stundum að hafa hærri girðingar. Lance Morrow ___ Frjálsir fjölmiðlar geta verið bæði góðir og vondir, en ófrjálsir fjölmiðlar verða líklega aldrei annað en vondir. Albert Camus ___ Þar sem dagblöð eru frjáls og allir eru læsir, er ekkert að óttast. Thomas Jefferson ___ Enginn maður er frjáls sem hefur ekki stjórn á sjálfum sér. Epictetus ___ Frelsi er súrefni sálarinnar. Moshe Dyan Réttlætiskennd mannsins gerir lýðræði mögulegt, en tilhneig- ing hans til óréttlætis gerir lýðræði nauðsynlegt. Ralph W. Sockman ___ Að búa hvar sem er í heim- inum og vera á móti jafnrétti kynþátta er eins og að búa í Alaska og vera á móti snjó. William Faulkner ___ Það er oft auðveldara að mót- mæla óréttlæti hinum megin á hnettinum en kúgun og misrétti í næsta húsi við okkur. Carl T. Rowan ___ Lýðræðið er eins og ástin, hvort tveggja getur lifað af allar raunir – nema vanrækslu og tómlæti. Paul Sweeney Í hvert sinn sem þér finnst þú vera á bandi meirihlutans skaltu staldra við og hugsa þinn gang. Mark Twain ___ Stundum þýðir meirihluti ein- faldlega að allir bjánarnir eru í sama liði. Claude McDonald ___ Betra er að deyja uppistand- andi en lifa á hnjánum. Dolores Ibarruri ___ Lýðræði er stjórnskipulag þar sem þú mátt segja það sem þú vilt og gera það sem þér er sagt. Gerald Barry ___ Lýðræði er versta stjórnskipu- lagið – fyrir utan allt annað sem hefur verið reynt. Winston Churchill � � � � � � ���� � � �� � �� � � �������������������� ��������� ������ �������� ����� ����������� ��������� �� ����������� ������������ ����� ����������� �������� �� ����������� ������������������� ����� ����������� �������� �� ����������� ������������ ����� ����������� �������� �� ����������� ������������ ����� ����������� ��������� �� ����������� ������������ ����� ����������� ��������� �� ����������� ����� ���������� ������ ���� ����� ����������� ������ ������� ����� ���� ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 3 52 84 1 2/ 06 Hlýjar og bjartar hátíðarkveðjur Takið þátt í jólaleiknum á www.or.is www.or.is Frelsi þitt til að sveifla handleggjunum ... Spakleg orð um frelsi og lýðræði UMSJÓN: PÁLL BJARNASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.