Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Qupperneq 88

Frjáls verslun - 01.10.2006, Qupperneq 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 JÓLIN KOMA Hangikjötsilmurinn úr eldhúsinu er tengdur jóla-haldi á Íslandi órjúfandi böndum. Lengi vel var hangikjötið aðaljólamaturinn og borinn fram á aðfangadagskvöld á allflestum heimilum landsins og enn er það svo að hangikjötið er ómissandi á jólamatseðli landsmanna. „Norðlenska framleiðir mjög mikið af hangikjöti,“ segir Ingvar Gíslason markaðsstjóri, „við höfum reiknað út til gamans að hver einasti Íslendingur borðar hangikjöt frá Norðlenska um jólin. Og sumir oftar en tvisvar, miðað við það magn sem við erum að láta frá okkur. Norð- lenska selur hangikjötið í verslunum undir nokkrum vörumerkjum en KEA-hangikjötið er vinsælast.“ KEA-hangikjöt er taðreykt. Lögð er áhersla á að fram- leiða það á gamla mátann að svo miklu leyti sem hægt er, en Norðlenska er einn af fáum framleiðendum sem t.d. pækilsaltar kjötið en sprautusaltar ekki eins og víða er gert. Að sögn Ingvars hefur KEA hangikjötið verið verkað með þessum hætti frá því um 1930 eftir því sem elstu menn muna. Það er því rík hefð á fjölmörgum heimilum að snæða KEA-hangikjöt um jólin, og á sumum heim- ilum koma jólin ekki fyrr en KEA-hangikjötið er komið í hús. Mest er selt af úrbeinuðu og pökkuðu hangikjöti í neytendaumbúðum. Lærin eru vinsælust en margir fá sér hangiframpart í heilum eða hálfum stykkjum til þess eingöngu að fá hangikjötsilminn um húsin fyrir jólin. Einnig býður Norðlenska uppá sauðahangikjöt, en alltaf er töluverður markaður fyrir það, sérstaklega á Reykjavík- ursvæðinu. Helstu matgæðingar þjóðarinnar hafa í mörg ár valið KEA-hangikjötið frá Norðlenska sem eitt það besta, enda hefur það lengi verið söluhæsta hangikjötið. Taðreyk- ingin og hefðbundin verkunaraðferðin tryggir bragðgott kjöt með góðu reykbragði og miklu geymsluþoli. Engum efnum er bætt við taðið og ekki er heldur bætt vatni í hangikjötið þannig að suðurýrnun er í lágmarki. Um tvær vikur tekur að framleiða KEA-hangikjöt. Framleiðslunni er stjórnað af margverðlaunuðum fagmönnum og undir ströngu gæðaeftirliti sem tryggir neytendum ávallt fyrsta flokks hangikjöt. Jólahefðir og hangikjöt NORÐLENSKA: Hangikjötið hefur alltaf verið ómissandi á íslenskum heimilum um jólin. Norðlenska framleiðir mikið úrval af hangikjöti undir ýmsum vörumerkjum. KEA-hangikjötið er vinsælast en Húsavíkur- hangikjötið frá Norðlenska er líka í miklu uppáhaldi hjá mörgum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.