Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Qupperneq 108

Frjáls verslun - 01.10.2006, Qupperneq 108
108 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 JÓLIN KOMA Fáir hugleiða líklega söguna á bak við rommið þegar þeir fá sér Bacardi eða sögu írska viskísins þegar þeir dreypa á Irish coffee í notalegheitum á köldum vetr- arkvöldum. Hvort tveggja er býsna spennandi. Sem dæmi má nefna að Bacardi-rommið tengist á vissan hátt sögu Kúbu. Það er því ekki úr vegi að huga að fortíðinni næst þegar menn halda á Irish coffee eða Bacardi Mojito í glasi. Lítum fyrst til frænda okkar Íra. Árið 1780 stofnaði John Jameson brugghús í Dublin. Einkunnarorð fjölskyldunnar voru „Sine metu“, sem þýðir án ótta, og stendur enn á öllum Jameson-flöskum. John Jameson lagð áherslu að gæði og um leið lagði hann grunn að því sem margir kalla einn ljúfasta vökvann sem búinn hefur verið til. Um 1820 var fyrir- tækið John Jameson&Sons orðið annað stærsta brugghús á Írlandi. Árið 1890 var 90% alls viskís í heiminum fram- leitt á Írlandi en bannárin fóru illa með markaðinn og í Ameríku lagðist hann nánast af. Írsku brugghúsin höfðu verið um 400 en árið 1966 voru þau orðin aðeins fjögur. Jameson keypti þau fáu sem eftir voru og stofnaði Irish Distiller sem hélt lífi í viskí- brugguninni á Írlandi. Bacardi og tengslin við Kúbu Í byrjun 19. aldar flutti vínframleiðandinn Don Fac- undo Bacardi Massó frá Kata- lóníu á Spáni til Santiago de Cuba á Kúbu. Þar dundaði hann við að brugga romm sem var mjög sterkur og ófull- kominn drykkur og grófur á bragðið. Sjóræningjar létu það ekki á sig fá og nutu þess út í æsar en fágað fólk drakk ekki romm. Það átti þó eftir að breytast. Don Facundo ákvað að bæta fram- leiðsluna. Honum tókst að lokum að framleiða romm sem var mýkra og fágaðra en áður hafði þekkst, romm sem var ekki bara ólíkt öllu öðru rommi, heldur var í raun alveg nýr drykkur. Don Facundo keypti sér lítið brugghús og á háaloftinu voru leð- urblökur sem Kúbverjar telja boða lukku og fjölskylduheill. Þeim var því leyft að vera þarna áfram og voru meira að segja notaðar í Bacardi- vörumerkið. Bacardi fjölskyldan, sem á enn stærstan hluta í fyrirtækinu, fór með stórt hlutverk í sögu Kúbu. Elsti sonur Don Facundo var ekki aðeins forstjóri Bacardi, heldur einnig fyrsti borgarstjóri Santiago sem kosinn var í lýðræðislegum kosningum og ráðherra í ríkisstjórn Kúbu. Árið 1959, nokkrum árum fyrir aldarafmæli Bacardis, náði Fidel Castro völdum í landinu og Bacardi missti um leið allar eignir sínar sem metnar voru á um 76 milljónir Bandaríkjadala. Eigendum og stjórnendum tókst að flýja land og náðu að taka með sér Bacardi- vörumerkið. Það var skráð á Bahamaeyjum og fyrirtækið byggt upp að nýju. Nú er Bacardi framleitt víða um lönd og selt í meira en 170 löndum og heldur anda Kúbu á lofti um allan heim. Sagan á bak við Irish coffee og Bacardi Mojito Bacardi Mojito í 100 ár Það má kallast nokkuð merkilegt þegar drykkur fær sína eigin heimasíðu. Ef til vill skýrist málið eitthvað þegar tekið er með í reikninginn að um er að ræða einn vinsæl- asta drykk veraldar - hinn eina sanna Mojito! Á vefnum er hægt að fá alls kyns afbrigði af uppskriftinni að Mojito, fá skjáhvílur og skjámyndir, skoða myndband um leitina að hinum eina sanna Mojito og fleira skemmti- legt. Kíkið á wwww.bacardimojito.com! Fólk hefur notið bragðmikilla og frískandi Mojito drykkja í meira en 100 ár. Drykkurinn blómstraði á næturklúbbum Havana, búinn til úr hráefni sem allir þekkja við Karabíahafið. Uppruni Mojito er ekki jafn vel þekktur og Daiquiry eða Cuba Libre (Bacardi romm með kók), en hann var án nokkurs vafa einn vinsælustu drykkjanna þegar Havana var upp á sitt allra besta. Í dag getur maður pantað sér Mojito á góðum veitingahúsum og næturklúbbum um allan heim. Allir þekkja Mojito! Hvernig býr maður til hinn eina sanna Mojito? Mojito 6 cl. Bacardi romm 12 fersk myntulauf frá Engi 1/2 lime 2 tsk. einfalt síróp eða 4 tsk. sykur Fullt af klaka. Fyllt með sódavatni. Settu kramin myntulauf og límónu í hátt glas. Hellið einfalda sírópinu yfir og fyllið glasið af klaka. Bætið Bacardi rommi út í og fyllið glasið af sódavatni. Skreytið með myntulaufum og limesneið. Einfalt síróp 2 hlutar sykur 3 hlutar vatn Hálffyllið flösku af sykri. Fyllið svo flöskuna af heitu vatni. Setjið tappann á og hristið vel. Þá mun vatnsyfirborðið lækka svolítið. Bætið svolitlu vatni við og hristið þar til vökvinn verður verður tær. Geymið í kæli. Svona á ekta Mojito að líta út - Ferskur og svalandi! Sveinn Kjartansson markaðsfulltrúi hjá Mekka. Bac rdi Mojito 4,5cl Bacardi Carta Blanca 1 myntulauf ½ lime Hrásykur Best er að byrja á að merja saman myntulauf og lime og bæta síðan Bacardi og hrásykri út í og loks er glasið fyllt með ís. Irish coffee 1 tsk. púðursykur 3cl Jameson viskí Fyllt upp með kaffi Toppað með þeyttum rjóma og súkkulaðispæni stráð yfir. ������������������ ������������� ��������������� ����� ����������������� ����������������������������������������������������������������������������� �������������������������������������������������������������������� ��������������������������������������������������������������������������� �������������������������������������� �����������
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.