Frjáls verslun - 01.10.2006, Blaðsíða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6
uppbyggingu lýðheilsu samfélagsins,“ segir
Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir.
Frummælendur á ráðstefnunni
Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins og
fyrrum forsætisráðherra, flutti setningarræð-
una á ráðstefnunni.
Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa
Fjarðaáls, ræddi um samfélagslega ábyrgð
Alcoa hér og erlendis og nefndi m.a. að
starfsmenn Alcoa hér sem annars staðar væru
hvattir til að vinna ákveðinn fjölda klukku-
stunda árlega í þágu góðra verkefna og sam-
hliða veiti fyrirtækið styrk til málefnisins.
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, minnti
á að undanfarið hefðu mörg erlend stórfyrir-
tæki brugðist trausti umhverfisins og for-
stjórar heimsins hefðu um leið grafið undan
trausti á sjálfum sér. Afkoma fyrirtækja hér
hefði verið góð og spurt væri hvort ekki væri
þörf á að láta eitthvað af hendi rakna og
ræddi um það hvernig Össur kæmi að sam-
félagslegri þróun.
Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis,
sagði m.a. frá því að Glitnir væri um þessar
mundir að móta heildstæða stefnu á sviði
samfélagslegrar ábyrgðar bæði hér heima og
á starfstöðvum Glitnis erlendis og boðaði
R Á Ð S T E F N A U M S A M F É L A G S L E G A Á B Y R G Ð
HJÁLPARSTARF ERLENDRA
FYRIRTÆKJA
Sören Mandrup Petersen frá Þróun-
arhjálp Sameinuðu þjóðanna fjallaði um
það hvernig ýmis stórfyrirtæki legðu
sitt af mörkum til að hjálpa fólki víða
um heim. Nefndi hann Danfoss sem
hefur gert margt til að draga úr sóun
orku til upphitunar, SAS sem hjálpaði
til við verkefni á vegum SÞ með því
að leggja til flugvélar og starfslið. Coca
Cola sem flytti fleira en kók til Afríku,
t.d. nauðsynleg lyf sem víða skortir. Paul
Scott útskýrði svo fyrir ráðstefnugestum
hugtakið CSR Reporting og hvernig sú
skýrslugerð færi fram.
Hlutfall af árlegum hagnaði
Föst árleg fjárhæð
Almennt mat stjórnenda/
eigenda á þörf á hverjum tíma
Annað
HVAÐ RÆÐUR FJÁRHÆÐINNI?
M
jö
g
m
ik
il
áh
rif
Fr
ek
ar
m
ik
il
áh
rif
H
vo
rk
i m
ik
il
né
lí
til
á
hr
if
Fr
ek
ar
lí
til
á
hr
if
M
jö
g
lít
il
áh
rif
M
jö
g
m
ik
il
áh
rif
Fr
ek
ar
m
ik
il
áh
rif
H
vo
rk
i m
ik
il
né
lí
til
á
hr
if
Fr
ek
ar
lí
til
á
hr
if
M
jö
g
lít
il
áh
rif
ÁHRIF SKATTAAFSLÁTTAR
HVAÐA GÓÐGERÐARMÁL STYRKT?
Heilbrigðismál
Líknarmál
Íþróttamál
Menningu og listir
Menntamál
Umhverfismál
Annað
Hlutfall af árlegum hagnaði
Föst árleg fjárhæð
Almennt mat stjórnenda/
eigenda á þörf á hverjum tíma
Annað
HVAÐ RÆÐUR FJÁRHÆÐINNI?
M
jö
g
m
ik
il
áh
rif
Fr
ek
ar
m
ik
il
áh
rif
H
vo
rk
i m
ik
il
né
lí
til
á
hr
if
Fr
ek
ar
lí
til
á
hr
if
M
jö
g
lít
il
áh
rif
M
jö
g
m
ik
il
áh
rif
Fr
ek
ar
m
ik
il
áh
rif
H
vo
rk
i m
ik
il
né
lí
til
á
hr
if
Fr
ek
ar
lí
til
á
hr
if
M
jö
g
lít
il
áh
rif
ÁHRIF SKATTAAFSLÁTTAR
HVAÐA GÓÐGERÐARMÁL STYRKT?
Heilbrigðismál
Líknarmál
Íþróttamál
Menningu og listir
Menntamál
Umhverfismál
Annað
Flest fyrirtæki styrkja líknarmál.
Sören Mandrup Petersen.
Paul Scott.
Hlutfall af árlegum hagnaði
Föst árleg fjárhæð
Alme nt mat stjórnenda/
eigenda á þörf á hverjum tíma
A nað
HVAÐ RÆÐUR FJÁRHÆÐI NI?
M
jö
g
m
ik
il
áh
rif
Fr
ek
ar
m
ik
il
áh
rif
H
vo
rk
i m
ik
il
né
lí
til
á
hr
if
Fr
ek
ar
lí
til
á
hr
if
M
jö
g
lít
il
áh
rif
M
jö
g
m
ik
il
áh
rif
Fr
ek
ar
m
ik
il
áh
rif
H
vo
rk
i m
ik
il
né
lí
til
á
hr
if
Fr
ek
ar
lí
til
á
hr
if
M
jö
g
lít
il
áh
rif
ÁHRIF SKA T AFSLÁ TAR
HVAÐA GÓÐGERÐARMÁL STYRKT?
Heilbrigðismál
Líknarmál
Íþróttamál
Me ingu og listir
Me ntamál
Umhverfismál
A nað