Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Page 72

Frjáls verslun - 01.10.2006, Page 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 uppbyggingu lýðheilsu samfélagsins,“ segir Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir. Frummælendur á ráðstefnunni Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins og fyrrum forsætisráðherra, flutti setningarræð- una á ráðstefnunni. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, ræddi um samfélagslega ábyrgð Alcoa hér og erlendis og nefndi m.a. að starfsmenn Alcoa hér sem annars staðar væru hvattir til að vinna ákveðinn fjölda klukku- stunda árlega í þágu góðra verkefna og sam- hliða veiti fyrirtækið styrk til málefnisins. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, minnti á að undanfarið hefðu mörg erlend stórfyrir- tæki brugðist trausti umhverfisins og for- stjórar heimsins hefðu um leið grafið undan trausti á sjálfum sér. Afkoma fyrirtækja hér hefði verið góð og spurt væri hvort ekki væri þörf á að láta eitthvað af hendi rakna og ræddi um það hvernig Össur kæmi að sam- félagslegri þróun. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, sagði m.a. frá því að Glitnir væri um þessar mundir að móta heildstæða stefnu á sviði samfélagslegrar ábyrgðar bæði hér heima og á starfstöðvum Glitnis erlendis og boðaði R Á Ð S T E F N A U M S A M F É L A G S L E G A Á B Y R G Ð HJÁLPARSTARF ERLENDRA FYRIRTÆKJA Sören Mandrup Petersen frá Þróun- arhjálp Sameinuðu þjóðanna fjallaði um það hvernig ýmis stórfyrirtæki legðu sitt af mörkum til að hjálpa fólki víða um heim. Nefndi hann Danfoss sem hefur gert margt til að draga úr sóun orku til upphitunar, SAS sem hjálpaði til við verkefni á vegum SÞ með því að leggja til flugvélar og starfslið. Coca Cola sem flytti fleira en kók til Afríku, t.d. nauðsynleg lyf sem víða skortir. Paul Scott útskýrði svo fyrir ráðstefnugestum hugtakið CSR Reporting og hvernig sú skýrslugerð færi fram. Hlutfall af árlegum hagnaði Föst árleg fjárhæð Almennt mat stjórnenda/ eigenda á þörf á hverjum tíma Annað HVAÐ RÆÐUR FJÁRHÆÐINNI? M jö g m ik il áh rif Fr ek ar m ik il áh rif H vo rk i m ik il né lí til á hr if Fr ek ar lí til á hr if M jö g lít il áh rif M jö g m ik il áh rif Fr ek ar m ik il áh rif H vo rk i m ik il né lí til á hr if Fr ek ar lí til á hr if M jö g lít il áh rif ÁHRIF SKATTAAFSLÁTTAR HVAÐA GÓÐGERÐARMÁL STYRKT? Heilbrigðismál Líknarmál Íþróttamál Menningu og listir Menntamál Umhverfismál Annað Hlutfall af árlegum hagnaði Föst árleg fjárhæð Almennt mat stjórnenda/ eigenda á þörf á hverjum tíma Annað HVAÐ RÆÐUR FJÁRHÆÐINNI? M jö g m ik il áh rif Fr ek ar m ik il áh rif H vo rk i m ik il né lí til á hr if Fr ek ar lí til á hr if M jö g lít il áh rif M jö g m ik il áh rif Fr ek ar m ik il áh rif H vo rk i m ik il né lí til á hr if Fr ek ar lí til á hr if M jö g lít il áh rif ÁHRIF SKATTAAFSLÁTTAR HVAÐA GÓÐGERÐARMÁL STYRKT? Heilbrigðismál Líknarmál Íþróttamál Menningu og listir Menntamál Umhverfismál Annað Flest fyrirtæki styrkja líknarmál. Sören Mandrup Petersen. Paul Scott. Hlutfall af árlegum hagnaði Föst árleg fjárhæð Alme nt mat stjórnenda/ eigenda á þörf á hverjum tíma A nað HVAÐ RÆÐUR FJÁRHÆÐI NI? M jö g m ik il áh rif Fr ek ar m ik il áh rif H vo rk i m ik il né lí til á hr if Fr ek ar lí til á hr if M jö g lít il áh rif M jö g m ik il áh rif Fr ek ar m ik il áh rif H vo rk i m ik il né lí til á hr if Fr ek ar lí til á hr if M jö g lít il áh rif ÁHRIF SKA T AFSLÁ TAR HVAÐA GÓÐGERÐARMÁL STYRKT? Heilbrigðismál Líknarmál Íþróttamál Me ingu og listir Me ntamál Umhverfismál A nað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.