Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 104

Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 104
104 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 JÓLIN KOMA Þ að er bjart yfir tískuversl-uninni Anas í verslunarmið-stöðinni Firði í Hafnarfirði, enda segir Anna Þorsteinsdóttir, eig- andi verslunarinnar, að mikið sé lagt upp úr að fatnaður, skór og margs konar aukahlutir fái að njóti sín sem best. Hvítir veggir og skær ljós skapa tískuvörunum fallegt umhverfi, sama hvort litirnir eru dökkir að hausti og vetri eða þegar vorar og litagleði hönnuðanna verður meiri. Anas hefur skapað sér vinsældir meðal kvenna sem hafa und- anfarin sjö ár getað komið í verslunina og notið þess að fá þar frábæra þjónustu og gott viðmót svo að ekki sé minnst á allar þær fallegu flíkur sem þar er að finna úr vönduðum efnum. Eitt helsta merkið sem Anas státar af er Créton frá Danmörku en um 60% af öllum vörum Anas er einmitt þaðan. Hönnuður Créton er Lisbet Skov og frá henni kemur allt frá gallabuxum upp í galaklæðnað, já, og meira að segja brúðarkjólar. Sjálf kemur Lisbet hingað tvisvar á ári og þá eru haldnar tískusýningar í Anas, að sögn Önnu. Í október sl. kom Lisbet og kynnti vortískuna en á þessum tískusýningum er einnig sýndur annar fatnaður sem seldur er hjá Anas og margs konar aukahlutir sem þar er að fá. Af öðrum merkjum, sem Anas er með, má t.d. nefna danska merkið Carla Du Nord. Frá Heymann í Þýskalandi koma ekki síður fallegar tískuvörur sem og frá Trina Kryger Simonsen í Danmörku. Í Anas er mikið úrval af skóm og stígvélum sem María K. Magnúsdóttir hefur hannað. Skór og stígvél eru fram- leidd úr fiskroði og margs konar skinnum og fara svo sannarlega vel við fatnaðinn sem í versluninni fæst svo að auðvelt er að velja sér það sem er í stíl. Ítalska fyrirtækið Prezious á heiðurinn af töskunum í Anas en Anna segir að þar séu svo sannarlega komnar flottar jólagjafir fyrir eig- inkonuna og eiginmaðurinn þurfi ekki að leita lengra en í Anas. Kanadískir skartgripir Kanadíska listakonan Elizabeth Burry, sem hannar og smíðar einstaka skartgripi, kom hingað fyrir nokkru og valdi Anas sem útsölustað á Íslandi fyrir skartið með þeim orðum að hún vildi hafa það á boðstólum í glæsilegri verslun. Elizabeth rekur gallerí í St. John á Nýfundnalandi en auk þess að hanna og smíða skartgripi, sem eiga að minna á eld og ís, er hún þekktur listmálari. Anna bendir á að í versluninni fáist kvenfatnaður í stærðunum 34-46, og í einstaka tilvikum í stærðinni 48, en margir haldi að Anas sé aðeins með litlar stærðir. Og þarna geta konur fundið eins og áður segir allt frá gallabuxum í galaklæðnað og auðvitað peysur, boli og kápur, aukahluti á borð við belti, hanska, töskur og skó auk skartgripanna. „Já, eiginlega allt nema húfur,“ segir Anna Þor- steinsdóttir hress í bragði þótt kaldur næðingur mæti fólki þegar komið er út úr verslunarmiðstöð- inni Firði. Jólagjöf konunnar er í Anas Dömurnar fá allt við sitt hæfi í Anas, vandaðan og fal- legan tískufatnað, aukahluti, skart- gripi og skó. ANAS: Anas er falleg verslun þar sem umhverfið hæfir fatnaðinum. Á borðinu má sjá stígvéli úr roði og hluta af þeim fallega fatnaði sem fæst í Anas. ... klassísk fegurð Fjörður • Hafnarfirði • 565 7100 Hljómar vel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.