Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.10.2006, Blaðsíða 44
44 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 fyrir Ferðamálaráð. Sigrún gekk til liðs við Sjálfstæðisflokkinn árið 2002, tók sæti í Bæj- arstjórn Akureyrar sama ár. Hún situr jafn- framt í bæjarráði, framkvæmdaráði, stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar og er formaður stjórnar Akureyrarstofu. Sigrún tók við for- mennsku í stjórn Iðnaðarsafnsins árið 2004 og er varamaður í skólanefnd VMA. Hún var skipuð af menntamálaráðherra í undirbúningsnefnd vegna 200 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar og skipuð í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs 2005 og er vara- maður í stjórn Vinnumálastofnunar frá sama S I G R Ú N B J Ö R K J A K O B S D Ó T T I R Í N Æ R M Y N D „Ég kynntist Sigrúnu þegar við vorum í námi í hótelstjórnun í Sviss,“ segir Kristín Petersen sem starfar hjá fjármálasviði Marel. „Við Sigrún urðum fljótt góðar vinkonur og erum það enn í dag. Sigrún er mikill vinur vina sinna og fyrsta manneskja til að rétta fram hjálparhönd ef eitthvað bjátar á. Hún er sjálfstæð í hugsun og fljót að sjá kosti fólks og hikar ekki við að hrósa því fyrir það sem vel er gert en jafn- framt er hún ófeimin við að benda fólki á það sem betur mætti fara. Sigrún var afskaplega vinsæl meðal samnemanda sinna í hótelskólanum og ekki minnkuðu vinsældir hennar við það að hún kunni að blanda einstaklega góða margarítu. Hún var með blandara uppi á herbergi og var sífellt að gera tilraunir með drykkinn góða og var hún valin í árbók skólans sem sá nemandi sem líklegastur væri til að ná langt í starfi. Á heimavistinni giltu útivistareglur, ein þeirra gerði ráð fyrir að nemendur væru komnir upp á herbergi fyrir miðnætti á virkum dögum og húsinu læst. Brot á reglum var litið alvarlegum augum og væru nemendur uppvísir að þeim fengu þeir áminningu og heildareinkunnin var lækkuð. Við komumst fljótlega upp á lag með að skríða inn um glugga á vistinni ef við komum of seint heim og notuðum þá leið óspart. KRISTÍN PETERSEN: „Við sluppum með skrekkinn“ Kristín Petersen, starfsmaður á fjármála- sviði Marels. tíma. Sigrún var formaður samstarfsnefndar um sameiningu Eyjafjarðar 2005. Hún er formaður stjórnar Sjónlistar – íslensku sjón- listarverðlaunanna sem voru veitt á Akureyri í fyrsta skipti nú í september, og formaður stjórnar Amtmannssetursins á Möðruvöllum. Þrátt fyrir miklar annir lauk Sigrún námi í nútímafræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2001, og lauk stjórnunarnámi á vegum Eyþings og Símenntunar HA síðastliðið vor. Auk vinnunnar segist Sigrún hafa mörg áhugamál. ,,Ég hef áhuga á stjórnmálum, lífinu og tilverunni, listum og framandi menningarheimum auk þess sem ég les mjög mikið, bæði skáldsögur, ljóð og rit um félagsvísindi. Ég hef mjög gaman af að fara á skíði, í sund, út að ganga og svo kynntist ég golfíþróttinni í fyrra og á örugglega eftir að leggja rækt við hana í framtíðinni. Við hjónin eigum nokkra hesta en því miður er ég með grasofnæmi og get því ekki sinnt þeim eins og ég vildi. Við erum nokkuð sam- stíga í okkar áhugamálum en setjum börnin í forgang og dundum okkur mikið saman. Við höfum bæði áhuga á matargerð og það eru reglulega matarboð með góðum vinum.“ Að sögn Sigrúnar blundar enn í henni löngun til að ferðast og þegar hún verður hætt að vinna segist hún ætla að finna gamla bakpokann og fara aftur á flakk. ,,Ég á til dæmis eftir að heimsækja Suður-Ameríku og Afríku og það bíður efri áranna – spurning hvort 600 krónurnar á dag dugi þá.“ Sigrún Björk Jakobsdóttir tekur við stöðu bæjarstjóra á Akureyri 9. janúar 2007. Hún segist vera mjög ánægð með störf fyrirrenn- ara síns í starfi og ætla að halda áfram á sömu braut. ,,Það er óhjákvæmilegt annað en að áherslurnar breytist eitthvað, sérstaklega þegar kona tekur við af karlmanni.“ Hún segir að eins og staðan sé í dag hafi hún ekki í hyggju að snúa sér að lands- málunum. ,,Ég hef mikinn áhuga á sveitar- stjórnarmálum þar sem þau standa fólki nærri og skipta það máli. Akureyri býður upp á mörg spennandi tækifæri og við sem sitjum í bæjarstjórn ætlum að halda áfram á þeirri góðu braut sem mörkuð hefur verið. Ég hlakka mikið til að láta til mín taka í nýju starfi án þess að ég ætli að boða til neinnar byltingar.“ Einu sinni vorum við nokkur saman á leiðinni heim en stoppuðum á veitinga- húsi og fengum okkur bjór eða léttvín. Klukkan var orðin tvö þegar við loksins komumst upp á vist og skriðum inn um gluggann. Um morguninn sáust greinileg merki um að einhverjir nemendur hefðu komið of seint og við lágum sterklega undir grun. Sigrún vaknaði fyrst og frétti að það ætti að taka okkur á teppið. Hún skellti sér því í sturtu, klæddi sig upp í dragt og háhæla skó og setti á sig rauðan varalit. Því næst heimsótti hún okkur hvert og eitt og ráðlagði að hafa okkur til. Herbragðið dugði og það trúði því enginn að þetta hefðum verið við þar sem við litum svo frísklega út. Við sluppum með skrekkinn.“ Þær þvældust eftir stúdentsprófið um Evrópu, Indland, Kína, Ástralíu, Nýja-Sjáland, Fídjíeyjar og Hawaí og að lokum um þver og endilöng Bandaríkin. Dvölin á Indlandi var mesta reynslan. Þyrping hf, Hátúni 2b, 105 Reykjavík 594 4200 594 4201 thyrping@thyrping.is www.thyrping.is sími fax netfang vefslóð þróunarfélag property development Þyrping reisir sérhannað 12000m² skrifstofuhúsnæði að Borgartúni 26. Bílastæði verða annars vegar í bílageymslu undir húsinu fyrir um 200 bíla auk bílastæða við bygginguna. Húsnæðið skiptist í tvo misháa hluta, 8 hæðir vestan megin og 5 hæðir austan megin. Á jarðhæð verður verslun og þjónusta en á öðrum hæðum hússins er gert ráð fyrir skrifstofu- og þjónustustarfsemi. Húsnæðið verður sérhannað út frá þörfum framsækinna fyrirtækja með frábæru útsýni. Húsnæðið afhendist tilbúið til innréttinga vorið 2007. Á vefsíðu Þyrpingar, www.thyrping.is, er að finna frekari upplýsingar auk ítarlegra teikninga af húsinu í heild og einnig hverri hæð fyrir sig. Frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Þyrpingar í síma: 594 4200. Til leigu: Glæsilegt skrifstofuhúsnæði í hjarta helsta fjármálahverfis Reykjavíkur norður vestur suður austur hz et a eh f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.