Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.10.2006, Blaðsíða 22
22 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 FORSÍÐUGREIN Samkvæmt heimildum Seðlabankans jókst flæði beinna erlendra fjárfestinga milli áranna 1997 og 2005 úr 5,2 milljörðum íslenskra króna í tæplega 442,2 milljarða. Þetta er nærri 85-föld aukning á aðeins 7 árum og samsvarar um 44% af vergri landsframleiðslu (GDP). Þess ber að geta að verg landsframleiðsla á Íslandi hefur aukist um u.þ.b. 50% frá árinu 1995. Erlendar fjárfestingar Íslendinga námu í heild sinni 642,5 milljörðum króna, eða um 64% vergrar landsfram- leiðslu í lok árs 2005. Eins og sjá má á mynd 1 þá er þetta í svipuðu hlutfalli og beinar erlendar fjárfestingar (FDI) margra þeirra ríkja sem Ísland er borið saman við og í því samhengi eru þær því ef til vill ekkert óeðlilegar. Hvernig þessar fjárfestingar hafa komið til er að öllum líkindum ólíkt því sem gerst hefur í öðrum ríkjum og forvitnilegt verður að fylgjast með því hvernig þessi hlutföll þróast í framtíðinni. Hvað gerði Íslendingum kleift að fjárfesta erlendis? En hvers vegna var alþjóðavæðing íslenskra fyrirtækja nánast óþekkt fram undir lok síðasta áratugar tuttugustu aldarinnar og hvað hratt af stað hinni gríðarlegu aukningu beinna fjárfestinga erlendis í byrjun þeirrar tuttugustu og fyrstu? Ástæðurnar er margar. Fyrst ber að nefna að íslenskir bankar fengu fullt frelsi til viðskipta með gjaldeyri árið 1992, en áður fyrr voru mikil höft á slíkum viðskiptum af hálfu íslenskra stjórnvalda. Tilurð opins fjármagnsmarkaðar árið 1992 hafði líka mjög mikið að segja en þá hófust viðskipti með íslensk verðbréf í Verð- bréfaþingi Íslands, síðar Kauphöllinni, en það jók aðgang að fjármagni svo um mun- aði. Fyrir þann tíma voru nánast eingöngu viðskipti með ríkistryggð skuldabréf. Árið 1990 hófst skráning húsbréfa sem voru helstu bréf langtíma- fjárfesta á þeim tíma. Með inngöngu í EES játaðist svo Ísland undir „fjórfrelsið“ í flæði fjármagns, vöru, þjónustu og mannafla og jafn- framt liðu þá undir lok áratuga höft ríkisins á frjálsu fjármagnsflæði. Tekjuskattar á íslensk fyrirtæki hafa einnig haft sín áhrif. Árið 2002 var tekjuskattur fyrirtækja lækkaður úr 30% niður í 18%, sem er með því lægsta sem gerist í heiminum. Margir telja að þessi ráðstöfun hafi ýtt undir þessa miklu framþróun sem hefur átt sér stað. Síðast en alls ekki síst ber að nefna að sterkir lífeyrissjóðir og einkavæðing bankanna og annarra ríkisfyrirtækja höfðu einnig mikið að segja. Þetta ásamt mörgu öðru skapaði mörg ný tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki til þess að fjárfesta í öðrum löndum. Hefði efnahagsleg og pólitísk þróun orðið með svipuðum hætti á Íslandi og hjá flestum öðrum Evrópuþjóðum er líklegast að alþjóða- væðingin hefði orðið hægari og stigskiptari líkt og margar kenningar innan alþjóðaviðskipta gera ráð fyrir. Mörg íslensk fyrirtæki virðast hins vegar hafa alþjóðavæðst nánast við stofnun. Hvað gerðist eiginlega? Nýleg kaup Íslendinga á erlendum fyrir- tækjum virðast um margt lík viðureign Davíðs við Golíat, þar sem lítil íslensk fyrirtæki í örum vexti hafa sum hver yfirtekið mun stærri erlend fyrirtæki. Þeir sem lítið þekkja til Íslands klóra sér undrandi í kollinum yfir þessari þróun, en ekki er langt síðan erlend starfsemi fór að hafa einhver áhrif á íslenskt efnahagslíf, sem áður fyrr snérist aðallega um fiskveiðar og vinnslu sjávarfangs. Á þessu hefur orðið stórfelld breyting, því að árið 2005 komu um 75% tekna fyrirtækja í íslensku kaup- höllinni frá öðrum löndum. Þótt það sé kannski klisjukennt má segja að í augum margra stjórnenda sé Bandaríkin (2004) Bretland (2005) Danmörk (2004) Noregur (2003) Svíþjóð (2005) Ísland (2005) 70 60 50 40 30 20 10 0 % a f v er gr i l an ds fr am le ið sl u MYND 1: BEINAR ERLENDAR FJÁRFESTINGAR Aðgangur að markaði Aðgangur að sölu- og markaðsmálum Að auka markkaðshlutdeild Hrein fjárfesting Annað Svaraði ekki 180 160 140 120 100 80 60 40 20 0 Fj öl di 156 52 35 35 13 39 MYND 2: HVATINN AÐ BAKI ERLENDUM FJÁRFESTINGUM 200 160 120 80 40 0 Fj öl di 1915 - 1925 1926 - 1935 1936 - 1945 1946 - 1955 1956 - 1965 1966 - 1975 1976 - 1985 1986 - 1995 1996 - 1999 2000 - 2006 ����������������� ��������� MYND 3: BEINAR ERLENDAR FJÁRFESTINGAR FRÁ 1915 -2006 Erlendar fjárfestingar Íslendinga eru á svipuðu róli og hjá Bretum, Dönum og Svíum sé horft til erlendra fjárfestinga sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. TAFLA 1: HELSTU ÁHRIFAÞÆTTIR ������������������������������ ���� � � � ������������������ ���� ������������ ���� ����������������������������� ���� TAFLA 2: FYRIRTÆKIN Í RANNSÓKNINNI Fyrirtæki Stofnár Fyrirtæki Stofnár ������� ���� ��������������� ���� ������� ���� �������� ���� ����������� ���� ����� ���� �������� ���� ������������ ���� ������������ ���� ����� ���� �� ���� ���� ������ ���� �������� ���� ���������� ���� ����������� ���� ������� ���� ���� ���� ������� ���� ������� ���� ����� ���� ��������� ���� TAFLA 3: TÍMI FRÁ STOFNUN FRAM AÐ FYRSTU BEINU ERLENDU FJÁRFESTINGUNNI Sama ár 1-5 ár 6-10 ár 11-20 ár X> 21 ár ��������� � � � � � ����������������� � � � � � TAFLA 4: FJÖLGUN STARFSMANNA 2000 2006 Aukning (margfeldi) ������� ��� ������ ����������� ������� ����� ����� ����� ����������� � ����� � �������� ��� ������ ������ ������������ ����� ������ ������ �� ���� ����� ����� �������� �������� � �� � ����������� �� ��� ����� ������� ��� ����� ����� ��������� ��� ��� ������� ��������������� ����� ����� ����� �������� ��� ����� ������ ����� �� ����� ������ ������������ ��� ����� ������� ����� ��� ����� ����� ������ ��� ����� ����� ���������� ��� ��� ����� ������� � ����� � ������� ��� ����� ����� ����� ��� ����� ������ Það sem hratt bylgju fjárfestinga af stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.