Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.10.2006, Blaðsíða 24
24 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 FORSÍÐUGREIN Hvers vegna að fjárfesta erlendis? Það eru margar ástæður fyrir fjárfestingum stjórnenda erlendis. Þær geta til dæmis verið að fá aðgang að nýjum markaði, að draga úr kostnaði, draga úr áhættu og auka fjölbreytni. Það getur verið persónulegur metnaður stjórnenda, aðgangur að auðlindum og að sjálfsögðu til þess að ná samlegðaráhrifum. Þegar stjórnendurnir voru spurðir að því hver hvatinn að baki kaupum þeirra á fyr i r tækjum erlendis væri þá nefndu flestir að ástæðan væri að ná fram auknum hagnaði og að þeir sæktust eftir aðgangi að nýjum mörk- uðum. Auknar tekjur, aðgangur að dreifileiðum og vinnuafli fylgdi fast á eftir en aðgangur að þekkingu rak svo lestina. Einungis þeir sem höfðu fjárfest erlendis voru spurðir þessarar spurningar. Hvaðan kemur fjármagnið? Þeir sem höfðu keypt ráðandi hlut í fyrirtæki erlendis á sl. 12 mánuðum voru beðnir um að svara þeirri spurningu hvaðan fjármagnið kæmi. Tæplega helmingur svaraði því til að notast væri við blöndu af lánsfé og eigin fé. Um 35% notuðust einungis við lánsfé en rúm 17% nýta eingöngu eigið fé til erlendra fjárfestinga. 1) Flest fyrirtækjanna, eða 57%, höfðu fengið lánsfé frá innlendum lánastofnunum. 2) Tæplega 29% höfðu fengið lánsfé frá bæði innlendum og erlendum lánastofnunum. 3) Rúm 14% einungis frá erlendum lánastofnunum. Lykillinn að vel heppnuðum fjárfestingum Íslendinga erlendis Flestir voru sammála um að lykillinn að vel heppnuðum fjárfest- ingum Íslendinga á erlendri grundu væri að hafa skýra stefnu og vel skilgreindar áætlanir um allt kaupferlið. Það er ekki nóg að taka ákvörðun um að kaupa fyrirtæki því að það þarf að fylgja skýr áætlun sem segir hvernig eigi að fanga það virði sem stjórnendur sjá og ekki síður þarf að vera vel skilgreint hvernig á að skapa frekara virði í kjölfarið. Margir stjórnendur hafa á undanförnum árum sagt að aðferðir þeirra við erlendar fjárfestingar séu í engu samræmi við þær kenn- ingar sem settar hafa verið fram í alþjóðaviðskiptum. Það er gott og blessað en það er ekki hægt að rjúka til og kaupa fyrirtæki án þess að hafa nokkuð hugsað um hvernig hið nýja fyrirtæki muni auka við virðið í framtíðinni. Það þarf að hafa skýra sýn og góðar áætlanir áður Fyrsta beina erlenda fjárfestingin sem sjá má hjá íslensku fyrirtæki átti sér stað árið 1915 þegar Eimskip opnaði fyrstu söluskrifstofu sína í Danmörku. Eimskip var með fyrstu erlendu fjárfestinguna árið 1915.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.