Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 11

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 11
TIMARIT MÁLS OG MENRIIIVGAR Ritstjóri: Kristinn E. Andrésson Apríl 1946 1. hcfti JjAÐ HEFUR mjög borið á því, að félagsmönnum Máls og menningar hafi þótt félagi sínu of þröngur stakkur skorinn með því fé, sem verið hefur til umráða. Hafa þeir lagt til, að árgjaldið yrði hækkað verulega í samræmi við aukna velmegun fólks og vaxandi bókakaup. Stjórn félagsins hefur hins vegar verið treg til að hækka árgjaldið fram yfir það, sem vísitala ákveður, sökum þess að hún óttaðist, að einhverjir félagsmenn kynnu þá að heltast úr lestinni af fjárhagslegum orsökum, en markmið félagsins var frá upphafi og er enn að gefa öllum kost á að eignast góðar bækur, hverjar, sem fjárhagsástæður þeirra eru. Má vera, að stjórn félagsins hafi verið helzt til gætin í þessu efni, og víst er, að hún hefur oft kosið að hafa meira fé handa á milli. Nú er enn svo komið, að útgáfukostnaður hefur aukizt, og er hann í raun og veru hærri en vísitala gefur til kynna. Verður því enn að hækka árgjaldið, og hefur stjórn félagsins og félagsráð að þessu sinni samþykkt að hækka það úr 30 kr. upp í 50 kr. Nemur þessi hækkun nokkru meir en útgáfukostnaður hefur aukizt, og vonar stjórn félagsins, að hún fái nú talsvert rýmra svið til útgáfunnar, geti enn vand- að val bóka og útgáfu og ef til vill fært nokkuð út kvíarnar. Er þess að vænta, að félagsmenn verði ánægðir með þessa ráðahreytni, ekki sízt þar sem svo margir þeirra hafa verið hvatamenn hennar. Fyrir 50 króna árgjald fá félags- menn þrjár bækur á ári auk tímaritsins, en eins og kunnugt er hrekkur sú upphæð skammt á hinum frjálsa bókamarkaði, svo að varla er nokkur ein bók fáanleg fyrir það verð. QJM LEIÐ og félagsmönnum Máls og menningar berst þetta fyrsta hefti tíma- ritsins í ár, kemur út fyrsta bók ársins 1946, skáldsagan SalamöndrustríSið eftir Tékkann Karel Capek. Capek var langmerkastur tékkneskra rithöfunda á síðustu áratugum (hann lézt árið 1938). Bækur hans eru þýddar á flest menningarmál, og leikrit hans eru leikin á öllum helztu leiksviðum heims. Eitt af leikritum hans, Gervimenn, var meira að segja leikið hér í Reykjavík fyrir nokkrum árum og vakti mikla athygli. Eins og enska skáldið H. G. Wells hefur Capek meðal annars lýst fram-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.