Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 26
16 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hverfur úr jarðveginum, og hinn nærandi jaröarsafi þverr undir eins og ísinn verÖur landfastur og hráslagakuldi leggst yfir landiÖ. Þessi eyja yrði ekki lengi byggileg, ef hún árlega yrÖi fyrir slíkum áföll- um. En fyrir guös forsjón er ísnum haldið það í skefjum, að hann nálgast ekki ísland nema þegar guð hefur ákveðiÖ að straffa vorri þjóð og það er með óreglulegu millibili, því stundum sést ísinn varla í áratug eða meir, stundum kemur hann með fimm ára millibili, stundum annaðhvort ár, en stundum kemur liann tvisvar eða þrisv- ar á sama ári og það með þvílíkum krafti og hraöa, að hann dregst ekki aftur úr skipum, sem sigla blásandi byr; svo að þótt einn dag- inn sé ekki hægt að eygja hann af hæstu fjöllum þá getur hann oft veriö næsta dag búinn að fylla allar víkur og firði og breiÖast svo út til allra hliða, að þeir sem yfir skvggnast gætu haldið, að allur ís úthafsins væri samansafnaður við íslands strendur. Því svo þekur hann hafið norður af íslandi, að hvergi sjást hans takmörk. Oft er hann hér á reki um langan tíma, meira eða minna af honum, og hrekst hann þá fram og til baka sem eins konar fljótandi eyjar. Mjög miklu skiptir á hvaða árstíð hann kemur. Sé það að haustlagi eða um vetrarsólhvörf, þegar jörð er þegar frerin vegna landsins eigin kulda, skaðar nálægð hans minna. En sé það á sumrin eða að vor- lagi, þegar vetrarsvipur eyjarinnar er að víkja fyrir sólskini og loftbyl, og vonir um nýja grósku eru teknar að glæðast í brjóstum manna, er hann sannarlegur vágestur, þar eð hann ætíð veldur gras- leysi. Þess vegna eru þeir, sem Suðurland byggja, miklu hamingju- samari en Norðlendingar, því fyrir sunnan sést hafísinn aldrei. Hóti hann með að leggjast að Austur- eða Vesturlandinu er hann-þegar hrakinn til baka af hinum voldugu straumum úthafsins.“ Svo mörg eru orð Siguröar um hafísinn. AS því undanteknu, að hann fjölyrðir helzti mikið um guÖsblessun í sambandi við þennan ís, er frá nútíma vísindasjónarmiöi fátt við lýsingu hans að athuga, og mig grunar, að þeir séu núna ekki margir íslenzku menntamenn- irnir, á því reki sem Sigurður var, þegar hann skrifaði þetta, sem vita gleggri deili á hafísnum en hann. Eins og áður var getið reynir Sigurður í riti sínu að hrekja bá- biljur útlendinga um Heklufjall og þess eilífa helvítiseld. Bábiljurn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.