Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 119
UM STÍL 109 reiði sinnar yfir stíl hans. Það er gagnslaust að segja að stíll hans geri ekki efninu réttlát skil. Minnumst ruddalega mannsins blíða. Við nána athugun mun mönnum verða ljóst að gallar og kostir stílsins eru gallar og kostir efnisins. En hvað á þá fólk við sem segir: „Ég les þetta og þetta skáld aðeins vegna þess hve stíll hans er fagur“? Ég fyrir mitt leyti veit ekki greinilega hvað það á við (og hef aldrei getað fengið neinn til að skýra það út fyrir mér), ef það á þá ekki við að það lesi aðeins hljómfegurðarinnar vegna. Þegar menn lesa bók er aðeins þrennt sem þeir geta gert sér grein fyrir: (1) Merking orðanna, sem er óaðskiljanlega tengd hugsuninni. (2) Utlit hinna prentuðu orða á blaðsíðunni — ég býst þó ekki við að nokkur lesi ritverk vegna útlitsfegurðar orðanna á blaðsíðunni. (3) Hljómur orðanna, annað- hvort við lestur eða eins og heilinn skynjar hljóm þeirra. Nú er það óumdeilanlegt að hljómfegurð orða er mjög misjöfn. Það er einnig óumdeilanlegt að viss orðasambönd eru hljómfegurri en önnur. En hljómfegurð ein er fánýt ef aðrir verðleikar fylgja henni ekki. Heilt kvæði sem aðeins hefði að geyma fagra hljóma væri aðeins kynlegt eða snoppufrítt. Það myndi ekki geymast í hugum vorum. Það væri jafn sneypulegt og snoppufríð kona sem ekkert geymdi að baki fríð- leikans. Nei! Mér er nær að halda að maður sem kveðst lesa ein- hvern höfund „aðeins vegna stíls hans“ mundi brátt verða leiður á þeim sama höfundi eða sé að öðrum kosti að blekkja sjálfan sig og eigi við sérkenni höfundarins — ekki orðastíl hans, heldur þau sér- stöku eigindi sem fylgja öllu því efni sem höfundurinn skrifar um. A sama hátt og einum manni líkar vel við annan vegna einhverra óskilgreinanlegra sérkenna sem eru kjarni hans. Þegar dæmt er um stíl höfundar, er bezt að fylgja sömu leiðum og við dóma um menn. Ef maður gerir það freistast hann ekki til að leggja áherzlu á smávægileg atriði. Engin vinátta getur haldizt án virðingar. Ef stíll höfundar er þannig að maður getur ekki virt hann, þá er eitthvað bogið við efni hans, þrátt fyrir þá stundar- ánægju sem hann kann að veita, og sú ánægja mun brátt hjaðna. Maður verður að grandskoða tilfinningar sínar gagnvart höfundin- um. Hafi maður lesið bók og sé ánægður, en minnist þess aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.