Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 78
68 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hneykslunum og geðróti, þegar þau birtust fyrst, enda þótt venjulegum nú- tímalesanda veitist örðugt að skilja, hvernig á þeim hneykslunum hefur staðið. Síðan taka við þrjú sænsk skáld, Artur Lundkvist, Nils Ferlin og Iljalmar Gullberg, og er hlutur Gullbergs mestur og veglegastur, en Ferlins hins vegar óþarflega rýr. FuIItrúar Norðmanna eru Nils Collett Vogt, Arnulf Overland og Nordahl Grieg. Kvæðið Þú mátt ckki sofa, sem Överland orti 1936, er eldleg áskorun um að hefja sameinaða og skelegga baráttu gegn nazismanum, en samtímis segir skáldið fyrir um örlög Evrópu, ef nazistar fái hindrunarlaust að undirbúa stríð sitt gegn siðmenningunni. Eg get ekki stillt mig um að birta hér örlítið brot úr þessu tigna og volduga kvæði: Þú mátt ekki líta á þinn akur og eyk sem afsukun til þess aS skerast úr leik! Þú mátt ekki hírast i helgum steini mcð hlutlausri aumkun í þögn og leyni! Þau hrópa, slitrin af mannsrödtl minni: Þú mátt ekki gleyma köllun þinni! Á friðarins arin þeir jártundur bera. Fyrirgej þeim ekki. Þeir vita hvað þeir gcra! Mcð hatursins boðskap þeir mannvonzku magna. Af morðum þeir gleðjast og þjáningum jagna. Þcir áforma að blóðmarka allar þjóðir! Þetta er ekki trú, heldur vissa, bróðir! Síðast í bókinni eru mörg fegurstu kvæðin, sem Nordahl Grieg orti á styrj- aldarárunum, til dæmis Sautjándi maí 1940, Bréfið heim, Martin Linge og London. Og þegar á allt er litið, fæ ég ekki betur séð en þetta sé bezta og vandaðasta Ijóðasafnið, sem komið hefur úr smiðju Magnúsar Ásgeirssonar fram að þessu, þótt ég sakni þess á hinn bóginn, að hann skuli ekki ennþá hafa tekið sér fyrir hendur að kynna okkur ensk nútímaljóðskáld, svo sem vert væri. Ó. J. S. W. Somerset Maugham: MEINLEG ÖRLÖG. Sög- ur frá Austurlöndum. Kristín Ólafsdóttir íslenzk- aði. Utgefandi: Menningar- og fræðslusamband alþýðu, 1945. 204 bls. William Somerset Maugham hefur um langt skeið verið einn af öndvegis- höfundum Breta. Ilann hefur skrifað mikinn fjölda bóka, leikrit, skáldsögur, smásögur, ferðasögur og ritgerðir, sem hafa ekki aðeins notið óvenjulegra vin- sælda í ættlandi hans, heldur víða um heim, enda munu fáir höfundar hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.