Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 54
44 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR grafin sem jómfrú í brúðarkjól með myrtussveig um höfuðiS. Prest- urinn átti að ganga á undan kistunni. Á legsteini hennar skyldi standa: Hér hvílir jómfrú Júlíana Jungermann. í engu var Júllu hlíft. Móðir mín ein vissi, að hún var ekki jóm- frú, heldur átti son. Hún tilkynnti syninum lát Júllu. Stór og stæði- legur gengur hann á eftir kistunni, þar sem Júlla liggur án myrtus- sveigs um höfuðið. Hann telur sokkana, buxurnar, skyrturnar, kjól- ana, blússurnar. Hann lætur allt í stóran kassa, síðan fer hann. En presturinn, sem þekkti hina góðu tryggu sál, kemst við og gengur á undan kistunni, hann blessar hina dánu og lofar dyggðir hennar. Halldór Stefánsson íslenzkaði. Rithöfundurinn og leikritaskáldið Ernst Toller fæddist árið 1893 í Þýzkalandi. Hann var kvaddur til herþjónustu í fyrri heimsstyrjöldinni og særðist þá á víg- velli svo að hann beið þess aldrei bætur. Eftir það stundaði hann nám við há- skólana í Miinchen og Heidelberg og tók þátt í félagsskap stúdenta, sem voru andvígir stríðinu. Herforingjaráðið þýzka upprætti þennan félagsskap, en Toller tókst að komast undan til Berlínar. Síðar hélt hann aftur til Múnchen og var þá handsamaður og sendur í fanga- herbúðir fyrir að leggja lið verkfallsmönnum í hergagnaiðnaðinum. Þar var hann þangað til byltingin hófst 1918 og félagar hans frelsuðu hann. Arið 1919 gerðtt kommúnistar uppreisn í Bajern og stofnuðu þar sovétríki, sem stóð í 24 daga. Toller var einn af leiðtogum hyltingarinnar og foringi Rauða hersins (alþýðuhersins). Þegar prússneska hernum, sem sendur var frá Berlín, hafði tekizt að brjóta á bak aftur hið nýja ríki, voru 10 þúsund mörk sett til höfuðs Tollers. Hann náðist og var dæmdur í fimm ára fangelsi. I fangelsinu orti hann mikið af ljóðum og samdi leikrit, sent smyglað var til Berh'nar og leikið þar. Að lokinni fangelsisvist ferðaðist hann um Ráðstjórnar- ríkin, Ameríku og Norður-Afríku. Árið 1933 ætluðu nazistarnir að láta myrða hann, en hann var þá kominn til Sviss. Eftir það fluttist hann til Lundúna og hlaut þar brezkan ríkisborgararétt. Leik- ritum hans var þar vel tekið og þar samdi hann fleiri. Auk þess ferðaðist hann um Evrópu og Ameríku og flutti fyrirlestra til andmæla nazismanum í Þýzkalandi. Meðan á borgarastyrjöldinni á Spáni stóð, beitti hann sér fyrir samskotum hæði í Evrópu og Ameríku handa spönskum börnum beggja stríðsaðilja. Hann sat alþjóðaþing P. E. N. klúbbsins í New York 1939 og hafði þegar keypt sér farseðil til Lundúna aftur, er hann skyndilega réð sér bana í gistihús- inu þar sem hann bjó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.