Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 25
SIGURÐUR STEFÁNSSON OG ÍSLANDSLÝSING IIANS 15 verða menn að fylgja og hlýða, vilji þeir eigi teljast stirðir, tregir og ómannblendnir.“ Þessi lýsing Sigurðar á drykkjusiðum heldri manna á hans dög- um gæti orði til orðs verið skrifuð um reykvískar drykkjuveizlur og hanastélaheimboð anno 1945. En íslenzka kvenfólkinu gefur hann vitnisburð, sem ég er ekki viss um, að hann myndi gefa, ef hann ætti nú að seinja íslandslýsingu. Hann skrifar: „I hvívetna ber þó af stilling, kurteisi og hófsemi kvenna, sem auk annarra dyggða eru gæddar svo mikilli bindindissemi um nautn víns og öls, að enginn getur lokkað þær til að drekka méira en það, sem þarf til að slökkva þorstann hóflega.“ Einna inerkasti hluti Islandslýsingarinnar er sá, er lýsir náttúru landsins, sérstaklega þegar tillit er tekið til þess, á hvaða tíma ís- landslýsingin er rituð. Eðlilega finnst hér ýmislegt, sem ekki stenzt nútíma gagnrýni. Sigurður er barn síns tíma og ekki laus við hjá- trú. En hann er þjóðlegur í sinni hjátrú, trúir á álfa og tröll, en ekki á helvítiseld í Heklu og aðrar útlenzkar firrur. Um raunsæi og vísindalega hugsun bera sumir kaflar náttúrulýsingarinnar af flestu því, sem skrifað var um lík efni úti í álfunni á þeim dögum. — Hér skulu sem sýnishorn teknir tveir stuttir kaflar úr þessum hluta íslandslýsingarinnar. Framarlega í riti sínu greinir Sigurður frá þeim bláa ís, þ. e. hafís, sem liggi í víðáttumiklum, ógnaþykkum breiðum út af norður- ströndum Grænlands og skrifar um þennan ís: „Sumir telja, að ná- lægð þessa íss sé orsök þess, að íslandi var gefið þetta nafn af þeim, er fyrstir fundu landið og þetta þá annaðhvort af því, að þeir í nánd við landið rákust á þennan ís, sem þeir aldrei áður höfðu fyrir fundið á úthöfum, eða vegna þess, að þeir höfðu veitt því eftir- tekt, að feikn af honum rekur stundum upp að íslandsströndum, því þeir, sem byggja norðurstrendur landsins eru aldrei óhultir fyrir þessum vágesti. Hann er stöðugt á reki milli íslands og Grænlands, enda þótt honum á stundum sé fyrir sérstaka guðs náð bægt frá ströndunum árum saman. Liggi hann við strendurnar um lengri tíma, stafar af nálægð hans margs konar böl þeim, er þær strendur byggja, sakir grasbrests, sem orsakast af því, að gróðrarmagnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.