Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 93
UMSAGNIR UM BÆKUR 83 skaðleg. Stundum dembir höf. saman lýsingum úr Flóru íslands og norsku flór- unni, án þess að vita nokkuð um, hvort hægt er að heimfæra norsku sérkennin upp á íslenzkar plöntur. Verður útkoman æði kyndug stundum. Tökum t. d. Veronica anagallis-acquatica (bls. 237); „Krónan Ijósblá eða bláhvít með dekkri æðum, 4—5 mm breið. Hýðið á lengd við bikarinn eða lítið eitt lengra, tvíhyrnt, nærri hnöttótt, 3 mm langt og 2 mm breitt". Það væri nú skrítinn hnöttur í laginu! Stefán Stefánsson (bls. 194): „Krónan bláhvít með dekkri æðum. Hýðið á lengd við bikarinn eða lítið eitt lengra, tvíkúpt, nærri hnött- ótt“. Lid (bls.‘ 475): „Bleikblá krone, 4—5 mm brei. Kapselen 3 mm lang, 2 mm brei“. Annað dæmi er Carex rariflora (bls. 102): „Blöðin . . . dökk-blá- græn eða fagurgræn". Stefán: „Blöðin . . . fagurgræn eða grágræn". Lid: „Mprkt blágrpne blad“. Skrítin klausa finnst hjá brennisóleynni (bls. 147): „Stofnblöðin handlaga, 3—5-skipt og fimmhyrnd að ummáli"! En stundum er vandinn meiri. Hver skyldi nú vera fræflatalan hjá Ranunculus confervoides, því að Lid segir 4—5, en Stefán 15? Askell Löve: „.. og frekar fáum fræfl- um“! Þótt krómósómtalan sé sú sama, getur samt verið mismunur á útliti plantn- anna hér og í Noregi. Lýsinguna á Petasites þýðir höf. óbreytta upp úr norsku flórunni og því stendur m. a. (bls. 259): „. . . blöð . . sem geta orðið allt að því einn metri á hæð og 60—70 sm á breidd". Ilér á landi ná þau varla nema þriðjungi þessarar stærðar. Stundum kemur það þó fyrir, að höf. finnur að eitt og annað á ekki við íslenzka staðhætti. Lýsingin á bláliljunni er þýdd orðrétt upp úr Lid, nema orðin: smakar som psters. Islendingar hafa fæstir lagt ostrur sér til munns, enda snýr höf. því þannig: „dálítið sölt og þægileg(!) á bragðið". Eg segi nú fyrir mitt leyti, að mér finnst ostrur vondar. Höf. setur reiðingsgrasið (bls. 222) í sérstaka ætt, Menyanthaceae, en í Flóru íslands er það í Gentianaceae. Látum það vera gott og blessað, en þá verður höf. að búa til ættarlýsingu, því að ættin er hvorki til hjá Stefáni né Lid. Það er fljótgert. Ilöf. tekur bara það úr ættarlyklinum (Gentianaceae) í Flóru Islands, sem stendur um reiðingsgrasið til aðgreiningar frá maríuvend- inum og blástjörnunni, og ættarlýsingin er komin! Það sem er nýstárlegt við bókina í samanburði við Flóru fslands, er, auk formálans, aðallega byrjunarlykillinn á bls. 26—32 og fleiri lyklar, þýðingam- ar úr norsku flórunni, myndirnar og „íðorðakaflinn" (skýringin á fræðiorðum), að ógleymdum fíflunum! Formólinn Höf. segir í formálanum (bls. 6): „Ef okki er hægt að nafngreina einhverja jurt með aðstoð bókarinnar, er ekki ósennilegt, að um nýja íslenzka tegund sé að ræða. Þá er bezt að senda eitt eða fle'ri þurrkuð eintök til einhvers sér- fræðings til að fá úr þessu skorið." Eg vil fyrir hönd íslenzkra grasafræðinga skora á þá, sem kynnu að nota þessa bók, að senda ekki til okkar allar þær plöntur, sem þeir geta ekki greint eftir henni. Þær tegundir íslenzkar, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.