Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 59
ÁFANGAR 49 Við byrjum þá á því að rannsaka ástand hverrar jarðar á land- inu. Búnaðarfélag íslands sér vitanlega um þessa rannsókn og hún verður kostuð af almannafé. Það, sem við þurfum sérstaklega að fá vitneskju um, er þetta: Hefur jörðin þegai fengið svo mikið ræktað land, að hægt sé að afla fóðurs af því handa bústofni, er nægi stórri fjölskyldu til framfæris? Ef svo skyldi ekki reynast, þurfum við að fá vitneskju um tvennt: 1) Er hægt með viðráðanlegum kostnaði að auka ræktaða landið svo mikið, að það nái þeirri lágmarkskröfu, sem að framan er greind. 2) Liggur jörðin þannig í héraði, að heilbrigð skynsemi mæli eindregið með því, að byggð haldist á henni til frambúðar? Ef jörðin fullnægir ekki þessum tveim grundvallarskilyrðum, get- ur ekki talizt ráðlegt, hvorki frá sjónarmiði ríkisvaldsins né ldutað- eigandi bónda að leggja út í ræktunarframkvæmdir eða aðrar um- bætur á henni. Samkvæmt framansögðu myndi jörðum landsins verða skipt í 3 flokka að rannsókn þessari afstaðinni. Um fyrsta flokks jarðirnar þarf ekki að ræða frekar að sinni. Þær verða að reynast sjálfum sér nógar. Það eru annars og þriðja flokks jarðirnar, sem við þurfum að beina athygli okkar að. Nú verður það tvennt að gerast mjög jafnsnemma að gera annars flokks jarðirnar að fyrsta flokks jörðum og sjá fólkinu á þriðja flokks jörðunum fyrir framtíðar-jarðnæði. Snúum okkur þá fyrst að því viðfangsefni, sem fyrr var greint. Annars flokks býlin, sem við nefnum svo, verða vitanlega mjög misjafnlega langt komin að því marki, sem stefnt er að og áður hefur verið greint. Sum vantar aðeins herzlumuninn. Onnur eiga töluvert langt í land. Jafnframt verðum við að gera ráð fyrir því, að bændurnir, sem á jörðunum búa, eigi að því skapi erfiðara með að rísa undir ræktunarkostnaðinum sem þeir eiga lengra í land að fullrækta jörð sína. Samkvæmt þessu verður opinber aðstoð að verða því meiri, hlut- fallslega, sem lengra er í land að koma býlinu í viðunandi horf. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.