Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Side 71

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Side 71
ÁFANGAR 61 færu í útilegurnar. Eldri mennirnir myndu hirða þann búpening, sem heima væri og dytta að ýmsu, sem búið þyrfti með. A kvöldvökunum myndu þeir rifja upp endurminningar sínar fyr- ir yngri kynslóðinni, og sumar næsta ömurlegar, því að margt skeð- ur á langri leið. Þeir munu t. d. minnast þess með óhugnaði, þegar þeir tóku kross þjóðstjórnarinnar á sín lúnu bök, eða þegar þeir voru hraktir fram af yztu nöf heilbrigðrar skynsemi í Finnagaldrinum og látnir svamla hjálparvana í foræði múgæsingar góða stund, eða hvernig þeir voru hræddir með kommúnismanum ár eftir ár, svo að þeir máttu engan frið fá. NIÐURLAGSORÐ Þessum hugleiðingum fer nú að verða lokið. Höfundur gengur þess ekki dulinn, að ýmis atriði, sem aðeins er drepið á, liefði þurft að ræða ítarlegar. Mun hin stutta skilgreining því oft geta valdið misskilningi, einkum af lesandinn hefði engan sérstakan áhuga á því að öðlast réttan skilning, eins og stundum getur átt sér stað í okkar syndum spillta heimi. En um það verður að skeika að sköpuðu. Ef ritgerð þessi ætti eftir að koma fyrir almenningssjónir og valda umræðum, gæfist höfundi hennar ef til vill tækifæri til að ræða þau atriði nánar, sem helzt kynnu að valda misskilningi og tilsvarandi hneykslunum. Það skal og fram tekið, að ýmsum veigamiklum atriðum hefur verið algjörlega sleppt, sem nauðsynlegt hefði þó verið að minnast á efninu til fyllingar. Sérstaklega á þetta við um ýmsar búgreinar, sem lítt eða ekki hefur verið minnzt á. Er góðgjarn lesandi beðinn að líta ekki svo á, að þessar búgreinar eigi að afmá af íslenzkri grund, heldur að reyna að fella þær inn í ramma heildarmyndarinn- ar, þar sem hann telur að þær eigi að koma. Á eitt atriði skal drepið hér lauslega, sem hefði þó í raun og veru átt að gera ítarleg skil í upphafi þessa máls. Það er eignarrétturinn á jörðunum. Lesendur geta að vísu nokkuð ráðið í viðhorf höfundar út frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.