Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 115
UMSAGNIR UM BÆKUR 105 sæmilegu viti niuni ekki vera því fylgjandi, að sem mest birtist á íslenzku til að kynna þjóðinni greinina, sem hann vinnur að sjálfur. Fáir bíða með meiri óþreyju eftir þeirri bók en ég, og fáir munu jafn fúsir að greiða fyrir sölu hennar og einmitt ég. Og Guðni Guðjónsson og aðrir samvizkusamir, vandvirkir og orðheppnir unnendur hins íslenzka jurtaríkis geta verið vissir um, að mér kæmi aldrei til hugar að senda frá mér jafn rótarlegan „ritdórn" um þá nýju bók, þótt mér sé vel ljóst, að það verður hægt að finna henni jafn mikið til foráttu og minni bók. En ég mun í stað þess leita að beztu hliðum hennar og dæma hana á grundvelli þeirra. Þegar ég eyddi kröftum mínum í að skrifa „Islenzkar jurtir“, hélt ég, að ég væri að gera íslenzkri náttúrufræði gagn með því að kynna alþýðu manna jurtaríkið í kringum okkur, þótt Guðni Guðjónsson vilji halda því fram, að ég hafi með þessu verki mínu fremur unnið tjón en gagn, trúi ég því ekki, og eflaust á bókin eftir að afla Flóru fleiri vina en illyrði Guðna í minn garð. Mín vinna var innt af hendi af áhuga fyrir íslenzkri náttúrufræði, alveg eins og þegar ég hef verið að senda okkar allt of lítið útbreidda „Náttúrufræðing" greinarkom af veikum mætti mínum. Ég hélt, að hvert smáhandtak fyrir þessa vísindagrein væri vel þegið, en mér skilst á grein Guðna Guðjónssonar og hvíslingum margra annarra, að svo sé ekki. Þó er mér næst að halda, að hvorki Guðni Guðjónsson né foreldrar gróusagnanna og hvíslinganna vinni verk sín fyrst og fremst af áhuga fyrir íslenzkri náttúrufræði, því að allt ber þetta fremur merki illgirni en ástar. En mér stendur nákvæmlega á sama, hvað illt er sagt og skrifað ,um höfund „íslenzkra jurta“, aðeins ef bókin sjálf getur glatt einhvern unnanda náttúrunnar og bætt samband íslenzkrar alþýðu við grasaríki landsins. Það eitt var tilgangur hennar. „Það mun vera einsdæmi", að nýr náttúrufræðingur kynni sig fyrir þjóð sinni í fyrsta skipti með óhróðursgrein um einn starfsbróður sinn fyrir áhuga hans á að kynna alþýðu manna náttúru lands síns. En þjóðin má ekki dæma Guðna Guðjónsson á grundvelli þessarar greinar einnar. Þótt hún beri honum meir neikvætt orð en jákvætt, er ég ekki í neinum vafa um, að hann á eftir að gera margt merkilegt og gagnlegt, ef hann fær aðstæður til að vinna að áhugamálum sínum hér heima. Vonandi koma ráðamenn þjóðarinnar því svo fyrir, að við getum haft sem mest gagn af verkum hans í jákvæða átt á ó- komnum áratugum. Áskell Löve.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.