Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 74
64 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ]>að vís leið til glötunar. Hreppamenn hafa verið blessunarlega lausir við draugatrú. „Hjátrú, sem svo er kölluð, var ekki mikil í Hreppunum, því mið- ur“, segir Árni og tilgreinir fáeinar draugasögur. Það má búast við því að hann færist í aukana þegar hann fer að lýsa Snæfellingum. Búkin er skrifuð á einföldu, þróttmiklu og fögru máli. Lýsingarnar eru skil- góðar og glöggar. I henni allri er undirstraumur notalegrar kímni og heil- hrigðrar bændaskynsemi. Klerklegs hugsunarháttar gætir lítið og prestlegrar mærðar ekki neitt. Þegar þessu bindi lýkur er Árni Þórarinsson 17 ára. Hann er nú 86. Ef allri ævi hans verður lýst jafn ýtarlega má búast við fjórum bindum í viðbót. Yrði það lengsta ævisaga sem til er á íslenzku. Prófarkalestur og allur frágangur er hinn prýðilegasti. M. K. Jóhannes úr Kötlum: SÓL TÉR SORTNA. Kvæði. Heimskringla h.f. Reykjavík 1945. Jóhannes skáld úr Kötlum situr í nýju húsi og yrkir ljóð á ritvél. „En andinn neitar: aðeins tóm og ömurleiki grár“. Ilann finnur ekki „hið mikla lausnar- orð.“ „Þá þýt ég upp og œði um gólj — og orðin koma brátt og hlýða reglum ríms og máls á réttan, fornan hátt. En gerla má þó greina þar, ej gáð er betur að, að þetta eru liðin lík, sem liggja á sínum stað.“ Skáldið gefur þó Ijóð sín út ásamt afsökunum og skýringum í fyrsta kvæði og síðasta kvæði og inni í miðri bók, og lesandinn kemst að raun um að dómur skáldsins um ljóð sín er því miður allt of sannur. Og skáldið svarar sjálft þeirri spumingu lesandans, hvernig á því standi að hann sendir frá sér liðin lík í stað hins lifanda orðs: „— en listin kemur með sín jornu rök: Þú veizt, að ej þú metur líjið meira en mína jegurð, er það dauðasök. Og kvæðin mín — þau dœmast til að deyja“ Það er mér harla torskilin kenning að skáldið eigi að velja á milli lífs og listar. Jóhannes úr Kötlum hefur lengi tekið þált í stjórnmálum og menningar- baráttu þessa lands. Honum skildist snemma að hann mátti ekki einangra sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.