Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 65
ÁFANGAR 55 Þessi þróun er því í alla staSi eðlileg og sjálfsögð fyrir það tíma- bil, sem nú fer í hönd. Það er ekki hægt að vænta þess, að fólk bindi sig í ársvistir. Það stríðir gegn mannlegu eðli. Allt heilbrigt fólk þráir að stofna sín eigin heimili. Stórbú, rekin af einkaauðmagni og verkalýð, er hafi heimili um- hverfis höfuðbólið, er ekki æskilegt fyrirbrigði í íslenzkum búnaði. Við verðum að leggja alúð við hið nýja form einyrkjabúskapar- ins, koma því á það stig, að það geti skilað góðum afköstum, en verði þó ekki neitt þrotlaUst strit. Tillögur þær, sem settar hafa verið fram hér á undan, miða allar að því, að þetta megi takast. Nokkru skal enn við bætt. Vonandi geta hreyfilknúnar vinnuvélar orðið almennar hjá bænd- um fyrr en varir. En meðan svo er ekki, verður hesturinn okkar þarfasti þjónn, svo sem verið hefur. Bændur verða því að nota hest- inn miklu meira en hingað til og við fleiri heimilisstörf. Sérstaka áherzlu þarf að leggja á, að dráttarhestar verði traustir og vel tamdir. Það er ekki hægt að komast hjá að benda á það ófremdarástand, sem hrossarækt okkar er í. Hér hefði mátt vera búið að rækta gott akhestakyn, ef skynsamlega hefði verið á haldið. Þær hrossakyn- bætur, sem menn hafa verið að káka við, hafa yfirleitt verið vel fallnar til þess að spilla akhestastofninum. Það má heita undantekn- ing, að hægt sé að fá hest, sem treysta má fyrir æki, fyrr en hann er orðinn útjaskaður. Akhestar okkar þurfa að vera traustir, en um- fram allt ófælnir, svo að þorandi sé að láta börn og unglinga stjórna þeim með allskonar tækjum og vinnuvélum. A síðari árum hafa bændur yfirleitt verið hvattir til þess að reka sem fj ölbreyttastan búskap. Þetta átti að skapa þeim meira öryggi. Má og vera, að svo hafi sums staðar reynzt. Hitt mun þó ekki óal- gengt, að þeir hafi tapað á því að gutla við margt, og þess vegna ekki getað lagt alúð við neitt. Þróunin verður að stefna í þá átt að gera búskapinn sem fábreytt- astan hjá hverjum einslaklingi. Það er ekki annað en rökrétt afleið- ing af þeirri verkaskiptingu, sem er orðin óumflýjanleg í nútíma- þjóðfélagi. Hver bóndi á því að stunda eina búgrein sem aðalat-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.