Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 96
86 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Sisymbrium officinale (bls. 164) er höfð þessi röð: Skálpur, skálpleggir, hær- ing jurtarinnar, blöðin, greining stöngulsins, krónublöðin. Ekki er hægt að drepa á nema öríáar af öllum þeim vitleysum, sem fyrir koma í lýsingunum. Auk þeirra, sem ég nefni á víð og dreif í grein minni, má nefna sem dæmi: Krónublöðin á fjalldalafíflinum eru ekki dökkrauð (bls. 186); miklu frekar rauðgul. — Um Knautia (bls. 249) hefði mátt geta þess, að efri blöðin eru fjaðurskipt, í stað þess að segja bara, að blöðin séu heil eða tannsepótt. — Það hefði verið meiri ástæða að taka það fram, að þistillinn hefur einkynja blóm og sérbýli, heldur en að segja, að hann dreifist með fræi, því að hann mun tæplega þroska fræ hér á landi. Myndirnar Ekkert prýðir neina flóru meira en góðar myndir. En það er með þær eins og tegundalýsingarnar, að þær þurfa helzt að vera af íslenzkum plöntum, þegar um íslenzka flóru er að ræða; að minnsta kosti verður höf. að þekkja íslenzku plönturnar, áður en hann vogar að birta mynd af útlendu eintaki sömu teg- undar. í þessari bók eru flestar myndirnar fengnar að láni úr norsku flórunni. Engin mynd er í Flóru Islands, nema af íslenzkum plöntum, enda hika ég ekki við að telja hana í hvívetna með beztu flórum, sem ég hef kynnzt. Gladdi það mig því mjög, þegar ég heyrði, að markmið útgáfunefndar hefði frá önd- verðu verið það, að hafa myndir af öllum íslenzkum tegundum í næstu útgáfu. Ég hef ekki eytt að ráði neinum tíma í að gagnrýna myndirnar, en ýmislegt virðist þar hafa mátt betur fara. Aðalkosturinn við að hafa myndir af skyld- um tegundum, t. d. í sömu ættkvísl, mætti ætla að væri sá, að geta borið þær saman. Cardamine hefur fjórar tegundir og eru myndir af þeim öllum. En það er ekki því að heilsa, að þær standi hlið við hlið, eða bara á sömu opnu. Nei, myndirnar heita 58 f, 59 c, 62 c og 63 a og eru á jafnmörgum opnum, dreift á tíu blaðsíður (bls. 153—162)! Myndir vantar þó af ca. 10 tegundum og flestum fíflunum að auki. Er það oft, að maður saknar þeirra mjög (t. d. Bromus, Orchis, Betula, Pisum, Eup- hrasia o. fl.) Mun þessi vöntun stafa að nokkru leyti af því, að þessar tegundir hafa ekki fundizt í grasasöfnum í Skandínavíu og því líklegast, að höf. hafi aldrei séð þær sumar, hvorki dauðar né lifandi. Það væri sannarlega ekki van- þörf á því, að mynd hefði verið af Pisum sativum ssp. hortense til samanburðar við P.s. ssp. arvense. Lýsingunni á þeirri síðarnefndu (bls. 194) er ekki svo lítið ábótavant (auk þess er íslenzka nafnið á henni rangt, því að hún heitir gráertur, en ekki fóðurertur): kjölur blómsins er ljósleitur eða hvítur, en ekki rauður, — blómin eru á löngum legg, en ekki legglaus, — fræin eru grá, en ekki græn. Fleiri gallar eru ekki á lýsingunni, enda er hún ekki lengri. En verra er þó að birta rangar myndir en engar. T. d. er myndin 37 b ekki af Juncus bufonius var. ranarius, eins og stendur undir myndinni, heldur af aðaltegundinni, enda er rétt farið með það í norsku flórunni. Höf. hefur gert öll íslenzku eintökin að var. ranarius, enda þótt bæði afbrigðin og aðalteg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.