Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 27
SIGURÐUR STEFÁNSSON OG ÍSLANDSLÝSING HANS 17 ar um Heklu sem dvalarstað fordæmdra fara að gera vart við sig snemma á tólftu öld, en um það leyti byrjaði Hekla að gjósa í stór- um stíl, eftir að hafa látið lítið eða ekkert á sér bæra í margar aldir. Alberich munkur frá Troisfontaines hefur það eftir sænskum Cisterciensermunkum, að eftir bardagann við Fótvík í Skáni 1134, þar sem meðal annarra sex biskupar og sextíu klerkar féllu, „sáu smalar á Hysselandia á hinum sama degi sálir þeirra fljúgandi í líkingu svartra hrafna og annarra fugla af ýmsu tagi og æptu þeir: Vei, vei oss! hvað höfum vér gjört? Vei, vei oss! hvað hefur hent oss? Aðrir ógurlega stórir fuglar eins og gammar ráku þá á undan sér og hröktu þá að smölunum ásjáandi niður í hið íslenzka víti.“ Hinar ævintýralegu sagnir um Heklu náðu hámarki sínu á 16. og 17. öld. Minjar hjátrúarinnar um Heklu lifa enn í sænska blóts- yrðinu: Dra &t Hacklefjall! sem þýðir: Farðu til helvítis! Meðal íslenzks almennings virðist trúin á Heklu sem dvalarstað fordæmdra hafa átt erfitt uppdráttar. Gott dæmi um mismun þess, hvernig út- lendingar og Istendingar litu á það fjall, er frásögn í ritgjörð Jóns Gizurarsonar um siðaskiptatímann. Þar segir, að þegar Gizur Ein- arssonar fór utan 1540 hafi hann gengið á fund Danakóngs (Krist- jáns þriðja) og „þótti Gizuri kóngur spyrja sig margra óþarfra hluta, sérdeilis um Heklufjall“. Sigurður Stefánsson vitnar fyrst í rit Kaspers Peucers, tengdason- ar Melanchtons, og í rit forngríska jarðfræðingsins Þeofrastusar til sönnunar því, að bæði í Etnu, Vesúvíusi og á Eólísku eyjunum stafi eldgosin af náttúrlegum orsökum, nefnilega íkveikingu brennanlegra efna, svo sem brennisteins, og hann sér ekki ástæðu til að ætla, að öðruvísi sé um Heklu. Hann skrifar enn fremur: „En því er haldið fram, að sá eldur, sem í Heklu brenni, stafi ekki af náttúrlegum orsökum, þar eð hann skyrpi frá sór allri nær- ingu sem kvik er og lífsanda dregur, og tendri hvorki jörð né tré, sem í hann sé kastað, en tendrist og nærist af því sem dáutt er og lífvana, svo sem jarðryki og gagnslausu grjóti, sem berlega kæfir venjulegan arineld. En ég fæ ekki séð, á hverju þeir geta byggt slíka staðhæfingu, þar sem engir hafa hingað til getað rannsakað þetta fjall nægilega. Raunar hafa nokkrir menn reynt að klífa fjall- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.