Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 94
84 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ekki er hægt að greina eftir þessari bók, eru æði margar. Eftir byrjunarlyklin- um er t. d. ekki bægt að greina eina einustu stör, því að starir hafa ekki tví- kynja blóm með fræflum og frævum. Höf. nefnir þó 40 starartegundir í bók sinni. Lyklar Það liggur í augum uppi, að það er bráðnauðsynlegt —- ekki sízt byrjendum — að greiningarlyklar séu stórgallalausir. Samkvæmt byrjunarlyklinum eru einhver tré eða runnar í rósaættinni með einfaldri blómhlíf eða Blómhlífarlaus. Sama máli gegnir um „ribs“ (Ribes). Krækilyngið er með flötum blöðum; þar stendur líka, að það sé jurt, þótt höf. í lýsingunni segi, að það sé dvergrunni. Svo eru til jurtir, þar sem flest blöðin eru við ræturnar. Sauðlaukurinn hefur margar frævur, ekki færri en sex samkv. lýsingunni (bls. 57). Þar kemur í ljós, að þetta er upphaflega röng þýðing, því að í Lid stendur „6 fruktblad". En höf. veit ekkert um það sjálfur, og þannig sanna flestar vitleysumar vankunn- áttu höf. í grasafræði. Hvað ætli yrði sagt um þann dýrafræðing, sem fræddi lesendur sína á því, að kisa hefði 18 rófur í staðinn fyrir rófuliði (ég man reyndar ekki hvað þeir eru margir) eða að kýmar þekktust á því, að þær hefðu fleiri en einn haus (sbr. lykil bálfgrasaættarinnar, sem ég kem bráðum að). Flóruhöfundar verða eins að þekkja þær plöntur, sem þeir skrifa um, og dýrafræðingurinn verður að þekkja dýrin sín. Þetta ætti að vera nóg um byrjunarlykilinn, en það eru fleiri lyklar: ætt- kvíslalyklar og tegundalyklar. Þeir sem eru teknir úr Flóru Islands valda ekki vandræðum, nema þegar höf. hefur flýtt sér um of eða „lagfært" þá. T. d. er tegundalykill sveifgrasanna (bls. 72) tekinn orðréttur úr Flóru Islands, nema hvað höf. fræðir okkur á því, að Poa glauca sé óþýfð, þótt hann segi sjálfur í lýsingunni, að hún sé þýfð, enda stendur ekki „óþýfð“ í Flórunni, heldur „óþíð“. En ver tekst höf. þó með lyklana úr norsku flórunni. Þar hættir honum við misskilningi og oft verður hann að stytta þá, því að miklu fleiri tegundir vaxa í Noregi en á Islandi, og þá bregzt höf. alveg bogalistin. Lykill brönugrasa- ættarinnar (bls. 115) er alveg óskiljanlegur byrjendum að minnsta kosti: „a“ vantar samstæðu, og 1, 2 og 3 eru alveg út í hött. Það má laga lykilinn með því að breyta 2 í b, 3 í c og sleppa alveg því, sem stendur undir 1, því að Gymnadenia finnst ekki á íslandi, þótt hún finnist í Noregi og standi þess vegna í flóm Lids. Þá tekst höf. ekki betur með lykil hálfgrasaættarinnar (bls. 83—84). Hann er soðinn upp úr lyklum í Flóru íslands og norsku flórunni. Eftir þessum lykli er ekki hægt að greina neitt íslenzkt skúfgras, nema kannski Scirpus setaceus, sem þó er vafasamt að finnist hér á landi, þótt höf. telji svo vera. I lyklinum stend- ur um skúfgrösin: „Fleiri en eitt ax, án úllarhára". En öll hin fimm skúfgrösin hafa aðeins eitt ax, sem reyndar stendur í tegundalyklinum á blaðsíðunni á móti (bls. 85). Hvernig stendur nú á þessu, þegar þetta er þýtt orðrétt upp úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.