Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 64
54 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Eins og sakir standa og rök hafa verið leidd að, verðum við í bili að færa nautgriparækt lil stærri svæða en verið hefur og draga úr sauðfjárrækt að sama skapi, meðan við erum að sigrast á þeim örðugleikum, sem gera hana að lítt arðbærum atvinnuvegi í ýmsum landshlutum. BÚREKSTURINN Aldrei lýkur maður svo upp blaði eða riti, þar sem málefni bænda eru á dagskrá, að maður sjái ekki sífellt stagl og nudd um fólksleysið hjá bændum. Það hafa verið prentaðar hroðalegar sögur um það, að bændur yrðu að drepa niður fénaðinn, af því að þeir fengju ekkert fólk til þess að heyja fyrir honum. Meira að segja hefur það frétzt, að bless- aðar kýrnar hafi verið leiddar út af básunum með fullum júgrum í hágróandanum og drepnar, alsaklausar, af því að enginn fékkst til að mjólka þær. (Það var mikið, að nokkur skyldi fást til að slátra þeim.) Reyndar verður ekki unnt að koma tröllasögunum um fólksleysi bænda heim við þá óvefengjanlegu 'staðreynd, að við framleiðum of mikið af kindakjöti. Maður getur ekki varizt þeirri hugsun, að ef hægt hefði verið að nudda fleira fólki út í sveitirnar til þess að heyja hjá stórbændunum, þá hefði þurft að gefa mun fleiri krónur með kjötinu okkar og ef til vill urða ögn meira af því. Samhliða þeirri tækni og ræktun, sem búnaður okkar kemur til með að tileinka sér á næstu árum, þróast hann í þá átt að verða að mestu leyti einyrkjabúskapur, þ.e.a.s., bóndinn og fjölskylda hans vinna aðallega að rekstri búsins, aðfengið vinnuafl verður ekki notað svo að nokkru nemi. Meginþorri íslenzkra bænda hefur á liðnum árum verið einyrkjar, við hin erfiðustu kjör. Hví skyldu þeir ekki geta verið það, þegar þeir hafa tileinkað sér ræktunartækni og verkmenningu nýs tíma. Og ef meginþorri bænda leggur ótrauður út á þessa braut, hví skyldi þeim, sem ímynda sér, að þeir geti ekki rekið bú sín, nema hafa gnægð þjónustufólks, vera vandara um en hinum?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.