Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 91
UMSAGNIR UM BÆKUR 81 með skásettu opi, hið eíra grænt með þveru opi. Axið dökkbrúnt, egg- laga, 3—7 blóma. Axhlí/arnar móle'.tar, egglaga með kili, og greipar sú neðsta alveg um axið. Blómburstirnar jajnlangar eða lit'.ð eltt styttri en hnotin, sem er gljáalaus. 5—25 sm á hœð. Blómg. í maí—júní. Vex helzt í deigum jarð- vegi. — Alg. um land allt. STEFÁN STEFÁNSSON: Stráin sjaldan einstæð, heldur í smátoppum, slétt, vanalega bein. Neðstu slíðrin rauðbrún eða mólcit, en þau efstu græn, móleit í opið. Axið egglaga, 3—7 blóma; axhlíjarnar mólcitar, egglaga með kili, og greipar sú neðsta aj þeim alveg um axið. Blómburstirnar jajnlangar eða lítið eitt styttri en hnotin, sem er gljáalaus. 5—20 cm. á h. Blmg. í mai—júní. Vex helst í deigum jarðvegi. — Alg. um l. a. JOHANNES LID: Strá nokre saman, runde og slette, med to slirer, den nedre brun med skrá opning, den övre grön med tverr opning. Mörk- brunt aks. Aksskjel mest sá lange som akset, det nedre nár berre halvt om stráet. Lýsing höf. er prentuð með tvenns konar letri, eftir því hvort tekið er úr Flóru íslands eða norsku flórunni. En fátt hefur höf. lagt til málanna sjálfur. Það hefur verið sagt til varnar höf., að ekki muni vera hægt að lýsa sömu teg- und nema með sömu orðum. Þetta er fjarstæða, sem sézt bezt á því, ef borin er saman lýsingin á sömu tegund í nokkrum skandinavískum flórum, t. d. ferlaufasmáranum, Paris quadrifolia: Áskell Löve: ÍSLENZKAR JURTIR Jarðstöngullinn skriðull, og loftstöng- ullinn uppréttur, oftast með fjórum, kransstæðum blöðum. Eitt toppstætt blóm með 4 breiðum og 4 mjóum blómhlífarblöðum, 8 fræflum og 4 stíl- um á frævunni. Aldinið ber, sem er blátt og eitrað. 15—50 sm á hæð. — Blómg. í júlí. Johannes Lid: NORSK FLORA Krypande jordstengel og oprett sten- gel oftast med fire kransstelte blad. Ein toppstelt blomster oftast med 4 breie og 4 smale spisse blomsterblad, 8 mjplberarar og 4 griflar. Blátt saftig giftig bær. Juni. Steján Stefánsson: FLÓRA ÍSLANDS (1942): — Blöðin vanalega 4 að tölu, kransstæð á stöngulendanum, stór, breiðoddbaugótt eða öfugegglaga, heilrend cða því sem nær, bogstrengjótt, ljósgræn og gljáandi á neðra borði. — Blómið aðeins eitt, toppstætt, legglangt; vex upp úr blaðkransinum, og er blómlegg- urinn beint framhald af stönglinum. — Blómh'ífblöðin græn, þau innri dálítið gulgræn. Egglegið rauðleitt. Berið stórt, dökkb’átt, fræmargt, eitrað. — Stöng- ullinn 15—40 cm. á h. (Stundum eru blöðin fleiri eða færri en 4 og stöku sinn- um er blómið þrí- eða fimmdeilt). — Blómg. í júlí. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.